Vikan - 01.12.1996, Page 29

Vikan - 01.12.1996, Page 29
Meirihluti þeirra, sem leita til Kristjáns vegna reimleika, er fólk sem er næmt. „Það finnur að það sækir eitthvað aö þvi og finnst það óþægilegt. Það á oft erfitt meö svefn og fær martraðir, þótt þær tengist ekki alltaf reimleik* um, og þegar þaö vaknar finnst því oft einhver standa yfir því eöa ganga út. Þetta getur lika lýst sér sem kuldahrollur og fólk getur séð dökkar verur skjótast framhjá sér.“ í flestum til- fellum eru það konur sem verða varar við þessa gesti þar sem þær eru yfirleitt næmari - og tilfínninga- næmari - en karlar.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.