Vikan - 01.12.1996, Side 36

Vikan - 01.12.1996, Side 36
■ „Ég held að íslenskar konur geri sér oft ekki grein fyrir þvi hvað býr i þeint. Það er ekki nóg að segja að karlarnir hafi einokað allt, íslenskar konur verða stundum að taka sér tak sjólfar og rækta sína hæfileika." og þaö er í rauninni mjög sorg- legt því maöur myndi vilja leggja mesta rækt við þaö og það, gerir maöur, en oft er maður aö vinna í tónlistinni mánuðum saman án þess aö fá einhvern haröan pening út úr því, og það helgast bara af því aö þær seljast svo lítiö. Ó: Ég hef ailtaf undrast og dáöst að ykkur að þiö skuluö nenna aö standa í þessu. S: Minn drifkraftur í öllu sem ég tek mér fyrir hendur er tón- listin, það að fá aö skapa, gera textana og lögin. Ef maö- ur hefði ekki aö þessu að hverfa þá væri maður löngu hættur þessu. Þaö eru ekki sveitaböllin og þeytingurinn út um allt sem heldur manni gangandi þó aö tekjurnar komi kannski þaöan. Ó: Mér finnst allt of lítiö tekiö tillit til þessa í sambandi viö kjör tónlistarmanna. Ég hef sjálfur síðustu árin bæði komiö nálægt bókaútgáfu og plötuút- gáfu og þaö er ekki sambæri- legt hvaö þaö er miklu feitari gölt aö flá í bókaútgáfu. Mér finnst sorglegt aö víta til þess að bestu listamenn okkar plötur á haröahlaupum til aö hafa tíma til aö spila því þaö gefur manni saltið í grautinn. Ó: Stefán, þú hefur breytt svo- lítið um stíl í Ijóðagerðinni, fórst út úr forminu og notar ekki Ijóöstafi eins og áöur. S: Ég ákvaö á þessari plötu að sleppa Ijóöstöfum þrátt fyrir aö þaö sé ofsalega gaman að kljást við þá. Þetta er ákveðin íþrótt, og forn íþrótt. Það pass- ar bara ekki alltaf aö nota Ijóð- stafi, sérstaklega ef maöur er að semja texta viö ákveðið lag. Ég ákvaö aö láta þetta bara flæöa og nota Ijóðstafi ef þaö passaði, - geröi jafnvel í alveg vonlaust af því aö ég væri skemmtikraftur þá væri bara ekkert við því að gera. Þetta var mitt starf og það má eiginlega segja að ég hafi komist í gegnum þetta því fólk greinilega gleymdi skemmti- kraftinum og tók mér sem al- varlegum fréttamanni. S: Þetta er svolítið sérstakt meö þig Ómar, aö minnsta kosti sæi maður Jerry Seinfeld ekki fyrir sér sem alvarlegan fréttamann. V: Ómar, er þaö rétt að þú sért svolítið glæfralegur í háloftun- um? Ó: Þaö held ég nú ekki. Mynd- ■ „Við vitum að í frummannasamfélag- inu fóru konur einar út í skóg, fseddu barnið og komu með það til baka. Ég held að konan mín sé þannig og ég virti það sjónarmið." því aö sleppa þeim frekar en hitt. V: Ómar, hvernig hefur þér gengið i gegnum tíöina aö samræma starf skemmtikrafts- ins og hins trúverðuga frétta- manns? Ó: Þaö var erfitt fyrst og erfið- ara þegar ég var íþróttafrétt- aritari. Ég byrjaöi hjá Sjón- varpinu sem íþróttafréttaritari. Ég lenti eiginlega í fréttamenn- skunni fyrir tilviljun. En það var einhvern tímann þegar allir voru uppteknir aö séra Emil Björnsson heitinn, sem þá var framkvæmdastjóri RÚV, mundi allt í einu eftir því aö ég hafði hermt svo vel eftir Sigga Sig. íþróttafréttamanni og taldi aö ■ „Draumurinn er auðvitað að geta hafft tón- listina að lifibrauði, að semja og skapa en spila svo annað slagið. En því miður er þessu ekki þannig farið eins og er. Maður býr til plötur á harðahlaupum til að hafa tíma til að spila því það gefur manni saltið í grautinn." lands skuli standa uppi skuld- ugir upp fyrir haus eftir jóla- törnina þegar þeir hafa verið aö basla viö aö koma þessum sköpunarverkum frá sér. S: Því miður finnst mér áhugi á íslenskri tónlist hafa dvínað svolítiö undanfarið. Reyndar er aðeins fariö aö birta til hvaö kostnaðinn varöar því ný tækni, þ.e. tölvutæknin, gerir manni kleift aö búa til plötur meö tiitölulega litlum tilkostn- aöi miðaö viö þaö sem áöur var. Draumurinn er auðvitað aö geta haft tónlistina aö lifi- brauöi; aö semja og skaþa en spila svo annað slagiö. En því miöur er þessu ekki þannig fariö eins og er. Maöur býr til þar, sem ég gæti hermt svo vel eftir honum og spunnið upp lýsingar á leikjum sem ég heföi aldrei séö, hlyti ég aö geta lýst raunverulegum leik. En svo varö það tiltölulega fljótlega aö ég lenti í krefjandi verkefnum eins og Vest- mannaeyjagosinu 1973 og snjóflóðinu í Neskaupstaö 1974. Ég hugsaði bara meö mér aö ef að fólki fyndist þetta irnar blekkja oft því stundum sér fólk myndir í sjónvarpi, t.d. teknar úr vélinni minni af ann- arri flugvél, og sýnist ég þá vera alveg ofan í henni en það vita allir, sem hafa horft úr flugvél á aöra flugvél sem er neðar, að hún sýnist alltaf niöri í harðagrjóti. í gegnum 30 ára grannur aö eölisfari þannig aö ég hef ekki þurft aö hafa mikl- ar áhyggjur af aukakílóum, aö minnsta kosti ekki hingað til. Ó: Ég hef haldið mér í formi alveg frá því ég var í frjálsum íþróttum. Ég fer í harðan fót- bolta einu sinni í viku og síðan trimma ég og hjóla fyrir utan heimili mitt. Ég held mér í grimmu formi. S: Ég var mikið í íþróttum á mínum yngri árum. Ég var mikið í handbolta og spilaði vinstri bakk. Fyrir nokkrum ár- um spilaði ég meö stjörnuliö- inu þínu, Ómar! Þar á meðal voru líka þeir Guömundur Árni og Hemmi Gunn. Aö vera með þeim tveimur í liði er alveg dauöadæmt. Ég fékk aldrei boltann frá Guðmundi Árna og þeir tveir rifu næstum því bolt- ann hvor af öðrum. Ég bý auð- vitað svolítið aö því aö hafa verið í boltanum. Ó: Ha, ha, tveir egóistar! S: Ég hef nú ekki spilað hand- bolta síöan ég var 18 ára og mig langaði einhverju sinni aö fara aö æfa meö fyrsta flokki, svona sem hobbý. Ég hringdi í Hemma Gunn og ætlaði aö skella mér aftur í gamla liðið ■ „Minn drifkraftur i öllu sem ég tek mér ffyrir hendur er tónlistin, það að fó að skapa, gera textana og lögin." flugreynslu þekki ég náttúrlega vel loftstrauma og finn mögu- leika til flugs þar sem ég myndi kannski ekki fljúga ef ég þekkti þetta ekki svona vel. Gosið í Grímsvötnum er til dæmis sextánda gosið sem óg flýg í kringum og það er fyrir- fram planlögð áhætta aö fljúga nálægt náttúruhamförum. Ég spái mjög mikið og spekúlera í þeirri áhættu sem svona flugi er samfara þannig að ég held aö það sé misskilningur aö ég sé glannalegur. V: Nú eruð þiö báðir mjög at- hafnasamir menn. Haldið þiö ykkur í formi? S: Ekki mjög markvisst en vissulega er ákveöin brennsla fólgin í því að syngja með hljómsveit uppi á sviði. Þar er heitt og maður er mikið á hreyfingu. Ég fæ ágæta brennsiu út úr því. Ég er alitaf eins og undin tuska eftir hverja tónleika. Ég er nú líka frekar ■ „Ég lenti eiginlega i fréttamennsk- unni ffyrir tilviljun. En það var einhvern tímann, þegar allir voru uppteknir að séra Emil Björnsson heitinn, sem þó var framkvæmdastjóri RÚV, mundi allt í einu efftir því að ég hafði hermt svo vel eftir Sigga Sig. íþróttafréttamanni. . ." mitt og fara aö æfa meö B liði Vals. Hemmi tjáöi mér þá aö ég fengi sennilega ekki mikla handboltaþjálfun út úr því þar sem þeir spiluöu bara fótbolta á æfingum. Þar með datt það upp fyrir, en annars komust þeir einu sinni í 16 liöa úrslit í bikarnum og höfðu bara spilað fótbolta á æfingum. Ó: Mér finnst mjög gott að semja meðan ég tek spretti eða hjóla og stóran hluta af mínum textum undanfarin ár hef ég samið á ferö í bíl eöa fljúgandi. S: Ég get helst aldrei samið meöan aö ég er að gera eitt- hvaö annaö. Ég sem alltaf á nóttunni. Ég fór í útlegð núna í fyrsta skipti meöan ég var aö semja nýju plötuna. Ég var einn í Hveragerði í þrjá sólar- hringa og þaö var svolítið erfitt og einmanalegt en þaö kom mikiö út úr því. Ó: Já, maður kemst í ákveð- inn ham og þá er svo gaman að skrifa. Ég heföi aldrei sam- iö svona margar bækur und- anfarin ár nema af því aö ég hef haft svo gaman af því. M: Þú ert aö gefa út bók núna Ómar. Ó: Já, sú bók er framhald af síðustu bók en þá fór ég í ferö 36 VIKAN 4. TBL. 1996

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.