Vikan - 01.12.1996, Side 38

Vikan - 01.12.1996, Side 38
coíbí] María Sigurðardóttir býr í Keflavík. Hún er læknaritari að mennt, er gift og á þrjú börn. María starfar ekki leng- ur sem læknaritari. Undanfarin þrjú ár hef- ur hún starfað sem miðill. „Fólk gerir sér ekki grein fyrir því hve stutt er á milli hei- manna tveggja. Pað má segja að það sé einungis þunn slæða á milli þeirra.“ María býr meö fjöl- skyldu sinni í glæsilegu einbýlis- húsi. Hún og blaðamaöur setjast inn f eldhús þar sem veggir eru gulmálaöir. í gluggunum eru alls konar fí- gúrur úr basti. Þaö er ekkert dularfullt viö Maríu eöa heimilið og þaö er erfitt aö gera sér grein fyrir því aö vel snyrta konan, sem situr á móti blaðamanni, sé I dag- legu sambandi viö látna. „Ég fæ aö mestu friö fyrir þeim nema þegar ég er aö vinna. Ég sé til dæmis ekkert eins og er.“ 38 VIKAN 4.TBL.1996 R°MI _

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.