Vikan - 01.12.1996, Síða 46

Vikan - 01.12.1996, Síða 46
011 höfum viö einhvern tímann verið móðguð, óvart eða vísvitandi, og nú gefst okkur tækifæri til að svara fyrir okk- ur! Erlendis hefur það viögengist um langt skeiö aö gefa út sérstakar móðganabækur, þar sem sniöllum móðgunum hefur verið safnað saman og fyrir jólin kemur nú út, í fyrsta sinn á íslensku, móðganabók. Ber hun heitið Skemmti- leg skot á náungann. Það er hinn gamalkunni blaða- og sjónvarpsmaður Sigurður Valgeirsson sem hefur tekið móöganirnar saman, en hann hefur um langt árabil verið serstakur áhugamaður um móðganir. Bókin Skemmtileg skot á náungann er aö mestu byggð upp af breskum og bandarískum móðgunum, en þó er einnig að finna nokkuö af íslenskum móðgunum, sem orðiö hafa fleygar og lifa með þjóðinni. Vikan ákvað aö gefa lesendum sínum for- smekkinn af því, sem er að finna í bókinni, og hér höfum við valið nokkrar móðganir af handahófi, lesendum von- andi til ánægju og skemmtunar. Andy Warhol Groucho Marx Laföi Nancy Astor 1879-1964, bresk stjórnmálakona Lafði Astor: „Winston, ef ég væri gift þér myndi ég eitra kaffið þitt.“ Winston ChurchiH: „Nancy, ef þú værir konan mín myndi ég drekka það.“ Clement Attlee 1883-1967, forsætisráðherra Breta Hógvær, lítili maður og hefur fulla ástæðu til. Winston Churchill 1874-1965, forsætisráðherra Breta. Bandaríkjamenn 100% Bandaríkjamaður er 99% fffl. George Bernard Shaw 1856-1950, írskt leikskáld. Jack Benny, 1894-1974, bandarískur skemmtikraftur Þegar Jack Benny spilar á fiðlu þá hljómar þaö eins og garn- irnar séu komnar aftur í köttinn. Fred Allen 1894-1956, bandarískur útvarps- gamanleikari. William F. Buckley Jr. f. 1925, rit- höfundur og stjórnmálaskýrandi Það er frábært að vera með Bill Buckley þvf það krefst engrar heila- starfsemi. Hann tekur afstöðu og þaö er sjálf- krafa hægt að vera á móti hon- um og vera viss um að hafa rétt fyrir sér. John Kenneth Galbraith F. 1908, kanadísk-bandarískur hagfræöingur. William F. Buckley Jr. f. 1925, rit- höfundur ogstjórnmálaskýrandi Hann hljómar eins og Hitler og lík- ist honum í útliti en skortir pers- ónutöfrana. Gore Vidal F. 1925, bandarískur rithöfundur. Truman Capote 1924-1984, bandarískur rithöfundur Truman Capote hefur gert iygar að list. Minniháttar list. Gore Vidal F. 1925, bandarískur rithöfundur. Thomas Carlyle 1795-1881, breskur sagnfræðingur og heim- spekingur Það var mjög gott af guði að láta Carlyle og frú Carlyle eigast og gera með því aðeins tvær mann- Jimmy Carter f. 1924, forseti Bandaríkjanna Það er álíka fyrir Jimmy Carter að Ólafur Ragnar Grímsson eskjur óhamingjusamar i stað fjög- urra. Samuel Butler 1835-1902, breskur rithöfundur. George Bernard Shaw vera forseti og ef Truman Capote væri giftur Dolly Parton. Verkefnið er honum hreinlega ofviða. Rich Little F. 1938, bandarískur skemmtikraftur. Chevy Chase f. 1943, bandarískur kvikmyndaleikari Ég sagði að Chevy Chase gæti ekki fretað óundirbúinn eftir að hafa borðaö bakaðar baunir. Ég held að hann hafi móðgast við þetta smáræöi. Johnny Carson F. 1925, bandarískur sjónvarps- maöur. Randolph Churchill 1911-1968, breskur stjórnmálamaður og rithöf- undur, sonur Winstons Churchill Randolph Churchill hafði farið á spftala og lunga var fjarlægt úr honum þó að það væri ekki sýkt. Dæmigert fyrir nútímavís- indi aö finna eina heil- brigða hlutan i Randolph og fjarlægja hann. Evelyn Waugh 1903-1966, breskur rithöf- undur. William F. Buckley Jr. f. 1925, rithöfundur og stjórnmálaskýrandi Hann hljómar eins og Hitler og líkist honum f útliti en skortir persónu- tölrana. Gore Vidal F. 1925, bandarískur rithöfundur. Montgomery Clift 1920-1966, bandarískur leikari Hann leikur eins og hann sé með þeytara I aftur- endanum og sé að reyna að leyna því. Marlon Brando F. 1924, banda- rískur kvikmynda- leikari. Joan Crawford 1908-1977, bandarísk kvik- myndaleikkona Besta stund sem ég hef átt með _______________ Joan Crawford var þegar ég hrinti henni niður stig- ann f Hvað kom fyrir Baby Jane? Bette Davis (Ruth Elizabeth Davis) 1908-1989, bandarísk kvikmyndaleikkona. Davíö Oddsson f. 1948, borgar- stjóri og forsætisráðherra Ég hélt satt að segja ekki og vona, að mér fyrirgefist að ég segi það, að svona skítlegt eðli væri inni I hæstvirtum forsætisráöherra. Ólafur Ragnar Grímsson F. 1943, alþingismaður og forseti íslands. Marilyn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.