Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 49

Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 49
og átti sér því marga andmælend- ur. Joseph McCarthy 1908-1957, bandarískur stjórnmálamaöur Joseph McCarthy er eini meirihátt- ar pólitikusinn i landinu sem hægt er aö nefna lygara án þess aö ótt- ast meiðyröamál. Joseph Alsop F. 1910, rithöfundur og blaðaútgef- andi. Victor Mature f. 1916, bandarískur kvikmyndaleikari Ég fer aldrei á kvikmyndir þar sem karihetjan er meö stærri brjóst en kvenhetjan. Groucho Marx 1890-1977, bandarískur gaman- leikari. Marilyn Monroe 1926-1962, bandarísk kvikmyndaleikkona Hún var góð i að tú/ka ráövillta manneskju á sama hátt og dvergur er góöur í því að vera lítill. Clive James 1900-1978, breskur rithöfundur og blaðamaður, bjó lengi í Bandaríkj- unum. Ólína Þorvarðardóttir f. 1958, ís- lenskufræðingur og borgarfulltrúi Þaö er góður endir á slæmum ferli. Magnús Óskarsson F. 1930, borgarlögmaður og mál- flutningsmaður. Sagt þegar það spurðist út að Ólína ætlaði aö hætta í borgarstjórn. Perelman S. J. (Sidney Joseph) 1904-1979, bandarískur rithöfund- ur. Ég engdist af hlátri alveg frá því ég tók bók þína upp og þar til ég lagöi hana frá mér. Ég ætla að lesa hana við tækifæri. Groucho Marx 1890-1977, bandarískur gaman- leikari. Sagt um fyrstu bók Perelm- ans sem hét Dawn Ginsbergh’s. Pablo Picasso 1881-1973, spænskur listmálari Ef maöurinn minn myndi einhvern tímann hitta konu á götu sem liti út eins og konurnar i málverkum hans myndi snarlíöa yfir hann. Frú Picasso Ragnar Jónsson í Smára 1904- 1984, bókaútgefandi, smjörlíkis- framleiðandi og listunnandi Það er von að Ragnar í Smára vilji heldur Kristján Eldjárn en Gunnar Thoroddsen, - hann sem er búinn að eyða ævinni í að sannfæra þjóðina um að smjörllki sé betra en smjör. Jónas Guömundsson 1930-1985, stýrimaður og rithöf- undur. Ronald Reagan f. 1911, forseti Bandaríkjanna Hann er fyrsti maður i tuttugu ár sem gerír forsetaembættiö að hlutastarfi, að aðferð til að fylla upp I annars tíðindalítil eftirlaunaár. Simon Hoggart F. 1946, breskur blaðamaður. Ronald Reagan f. 1911, forseti Bandaríkjanna / hræðilegum eldsvoða sem varð i bókasafni Reagans forseta eyði- lögöust báðar bækurnar. Og það sárgrætilega er að hann var ekki búinn að lita allar myndirnar i ann- arri. Jonathan Hunt Bandarískur grínisti. Ronald Reagan f. 1911, forseti Bandaríkjanna Baráttan um huga Ronaids Reag- an var eins og skotgrafarhernaður í fyrrí heimsstyrjöldinni. Aldrei hafa jafn margir barist um jafn hrjóstrugt svæði. Peggy Noonan, F. 1950, bandarískur rithöfundur, fyrrum ræðuskrifari fyrir forsetann. Ronald Reagan f. 1911, forseti Bandaríkjanna Ég er samt viss um að Nancy talar alltaf fyrir hann; þú sérð að hún drekkur aldrei vatn þegar Ronnie talar. Robin Williams F. 1952, bandarískur gamanleikari. Geraldo Rivera f. 1943, banda- rískur blaðamaður Ef Geraldo Rivera verður fyrsti blaöamaðurinn í geimnum, þá get- ur Bandaríska geimferðastofnunin rannsakað áhrif þyngdarleysis á þyngdarleysi. Óþekktur höfundur Nafnlaust bréf í Chicago Tribune. Theodore Roosevelt 1858-1919, forseti Bandaríkjanna Frammíkallari: „Ég er demókrati" Theodore Roosevelt: „Og mætti ég spyrja herr- ann hvers vegna hann er demókrati?" Frammíkallari: „Afi minn var demókrati, faðir minn var demókrati og ég er demókrati." Theodore Roosevelt: „Vinur minn. Hvað ef afi þinn heföi verið hálfviti og faðirþinn líka? Hvað vær- irþú þá?“ Frammíkallari: „Repúblikani!" George Bernard Shaw 1856- 1950, írskt leikskáld Sama hvert viðfangsefnið var, Shaw lét ekki minniháttar slys eins og fullkomna vanþekkingu aftra sér frá þvi að hafa ein- dregna skoðun. Roger Scruton George Bernard Shaw 1856- 1950, irskt leikskáld Shaw sendi Winston Churchill bréf sem í stóð: „Hér eru tveir boðsmiðar á frumsýningu nýjasta teikritsins míns. Taktu með þér vin - ef þú átt einhvern vinl" Churchill svaraði: „Kemst þvi miður ekki á frumsýn- inguna. Kem á aðra sýningu - ef það veröur önnur sýning. “ Winston Churchill 1874-1965, forsætisráðherra Breta. George Steinbrenner f. 1930, bandarískur auðkýfingur, eigandi Yankees hafnarboltaliðsins Geturðu séð hvenær George Steinbrenner lýgur? Þegar varirnar á honum hreyfast. Jerry Reinsdorf F. 1936, bandarískur lögfræðingur. Margaret Thatcher f. 1925, for- sætisráðherra Bretlands Ég get ekki kosið konu sem hefur fengið raddþjálfun til þess að tala við mig eins og hundurinn minn sé nýdáinn. Keith Waterhouse F. 1929, breskur rithöfundur, eign- að honum. Margaret Thatcher f. 1925, for- sætisráðherra Bretlands Ef ég væri giftur henni þá myndi ég alveg örugglega hafa kvöldmatinn tilbúinn þegar hún kæmi heim. George P. Shultz F. 1920, bandarískur stjórnmála- maöur og utanríkisráðherra. Andy Warhol 1927-1987, banda- rískur listamaöur Hann er eini snillingurínn með greindan/ísitöluna 60. Gore Vidal F. 1925, banda- rískur rithöfundur. Oscar Wilde 1854-1900, írskt Ijóðskáld og leik- skáld Oscar Wilde: „Ég vildi, að ég Marlon Brando Það er ég viss um að þú þekkir ekki einu sinni muninn á þorski og ýsu! Ólafur: Ég þekki þó að minnsta kosti mun- inn á þér og þorski, og það er meira en margir aör- ir gera. Um ókunnugan Presturinn: „Líkaði þér athöfnin" Canning: „Hún var stutt." Presturinn: „Ég hef þær stuttar, Ronald Reagan Gylfi Þ. Gíslason Robin Williams hefði sagt þetta.“ Whistler: Qscar wj|de „Þu att það eftir, Oscar, þú áttþað eftir." James McNeill Whistler 1834-1903, bandarískur listmálari. Um ókunnugan Handrit yðar er bæði gott og frum- legt, en sá hluti þess sem er góður er ekki frumlegur og sá sem er frumlegur er ekki góður. Samuel Johnson 1709-1784, breskur bókmennta- gagnrýnandi, orðabókarhöfundur og Ijóðskáld. Um ókunnugan Fundargestur kallar fram i ræðu Ólafs Thors Margaret Thatcher Ava Gardner og Howard Hughes eins og þú veist, til þess að þær verði ekki lang- dregnar. “ Canning: „En þú varst tangdreg- inn. “ George Canning 1770-1827, breskur stjórnmálamaður. Um ókunnugan Ókunnugur: „Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að eiga leið fram hjá heimiii yðar nú á dögunum. “ Randolph: „Það gleður mig að heyra. Ég vona aö þú haldir því áfram." John Randolph 1773-1833, bandarískur stjórn- málamaöur. Um ókunnugan Kjósandi: „Ég myndi kjósa þig um leið og ég kysi djöfulinn. “ John Wilkes: „En hvað ef þessi vinur þinn drægi framboö sitt til baka?" John Wilkes 1727-1797, breskur stjórnmála- maður. Boy George f. 1961, breskur dægurlagasöngvari Boy George var einmilt það sem England vantaði. Enn ein drottningin sem hefur engan fatasmekk. Joan Rivers F. 1937, breskur skemmtikraftur. 4. TBL. 1996 VIKAN 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.