Vikan - 01.12.1996, Síða 57

Vikan - 01.12.1996, Síða 57
GEFUM HUGBODUM OKKAR GAUM INNSÆISVITNESKJA ER STAÐREYND Viö þekkjum þaö mörg úr okkar daglega lífi hvaö það getur veriö mikilvægt aö viö gefum hug- boöum okkar gaum. Margir láta þau þó eins og vind um eyru þjóta og átta sig ekki á mikilvægi þeirra fyrr en þau hafa síðar sannaö réttmæti tilvistar sinnar í gegnum ein- hvers konar staðreyndar- veruleika okkur eöa öörum viökomandi. Fá okkar skilja fyrirfram þau skynjunar- kenndu, huglægu skilaboð sem við köllum hugboö, þrátt fyrir þá staðreynd að hugboð koma og fara í lífi okkar margra. Það er margsönnuð staðreynd að hugboð eru al- geng og reynast oftar en ekki innihalda vísi að þvi sem koma skal. Það gerist allt of oft að við ýtum þeim frá sem einhvers konar bá- bylju eða vitleysu. TÚLKUN HUGBOÐA KREFST ÞJÁLFUNAR Það er kominn tími til þess fyrir mörg okkar að læra að hlusta á hugboðin okkar. Þau byggjast á innsæis- hugsun og tilfinningalegri skynjun sem getur verið erfitt að skilja rétt nema með langri þjálfun í því að breyta óljósri og óvæntri andlegri skynjun í rökræna hugsun. Hugboð eru mun algengari fyrirbæri en við viljum kann- ast við og áreiðanleiki þeirra er jafnframt meiri en við átt- um okkur á nema við höfum gefið þeim sérstakan gaum og þjálfað okkur f að meta þau og skilja. Það er áríð- andi að við æfum okkur í að átta okkur á gildi þeirra hugboða sem við fáum af og til af ástæðum. 4. TBL. 1996 VIKAN 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.