Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 71

Vikan - 01.12.1996, Blaðsíða 71
maska, hreinsimaska og aöra örvandi maska. Flesta maska skolar maður af sér meö volgu vatni. Þvf er síö- an fylgt eftir meö andlitsvatni og rakakremi. Ef húð þín er þurr og gróf á olnbogum, hnjám og hæl- um, notaðu þá skrúbbkrem fyrir líkamann. Það er mjög gott fyrir húöina. Skrúbb- krem inniheldur lítil korn sem slípa húðina, slétta ójöfnur og gefa henni mjúka og líf- lega áferö. Ástæöan fyrir því aö húöin verður sumstaöar gróf og þurr getur einfald- lega verið sú aö við gleym- um aö hirða og annast hana. „Gleymdur" staöur er t.d. aft- an til á efri handlegg. Þurr- skrúbbaöu þig sérstaklega á þeim stööum, sem þú hefur vanrækt, og notaöu einnig gott húðkrem sem þú nuddar vel inn í húðina. Feit smyrsl eru líka hentug fyrir þurra húö. Tími fyrir veislur er tími fyrir lúxus. Mörg snyrtivöru- merki bjóöa nú hreinsi- og kremlínu fyrir allan líkam- ann. Þaö er gott aö vita til þess að hægt sé aö fara í freyðandi sápubað, setja góöa baðolíu í, bera milt krem á húöina og enda á því aö úöa á sig ilmvatni. Og þaö allt meö sama ilminum. Eigir þú þér eitthvert uppá- haldsilmvatn eru veislukvöld tilvalin til aö nota þaö. Úð- aöu því á þig á innanverðan handlegginn, í hnésbætur, á hálsinn og bak viö eyrun. Á þessum stööum er húöin heit og tryggt aö ilmurinn njóti sín sem skyldi. Gott er að nota svokallað- an hyljara til aö fela bólur eöa mislita bletti á húöinni. Einnig tilvalið undir augun. Berðu slík krem aðeins á þá staði sem þú vilt gera minna áberandi en þaö gerir þú annaðhvort áður eöa eftir aö þú setur á þig grunnkremiö. Þú finnur sjálf út hvort hentar þér. Nú á áferö andlitsins aö vera falleg og þú átt að geta leikið svolítið meö það hvaö þú velur næst. Því ekki að láta ímyndunaraflið leika lausum hala þegar halda skal í veislu! Heitir litatónar henta vel fyrir veisluförðun eöa kvöld- föröun. Sólarpúöur gerir húöina hraustlega og gullin- brúna. Og þú getur líka not- aö púðriö sem kinnalit og augnskugga. Einnig gott aö nota þaö pínulítið á axlirnar. Notaðu þar til gerða bursta til verksins, þá minni fyrir augun og þá stærri fyrir allt annaö. Strjúktu penslinum yfir púörið og burstaðu síðan yfir augnlokin, upp aö auga- brúnum. Notaðu ekki of mik- iö púöur til að byrja meö, prófaðu þig heldur áfram al- veg þangað til þú ert ánægð meö árangurinn. Nú er kom- ið að því aö setja á sig maskara en áöur en það gerist er ekki úr vegi að nota brúnan eöa svartan augnblý- ant til aö skerpa línurnar. Meö stærsta penslinum set- ur þú síðan á þig kinnalit, byrjar þar sem kinnbeinið er hæst og ferö niður eftír kinn- inni. Kinnalit á ekki aö bera á of nálægt augum og eyrum því þannig lítur maður út eins og illa unnið málverk. NO NAME .. COSMETICS. tvuninr íddu íBjörgoinsdóttír Eftir allsherjar andlitsþvott og meöferð er húöin tilbúin fyrir förðun. Veldu gott grunnkrem en þaö á aö vera aðeins Ijósara en þinn eigin húölitur. Settu síðan litaöa kremiö á þig og notaöu til þess rakan andlitssvamp. Þannig veröur áferöin jöfn og falleg. Þinn eigin húðlitur á aö njóta sín og því æski- legt að nota ekki of dökk krem. Gott púöur má einnig nota á varirnar en æskilegt er aö setja aðeins yfir þaö gloss. Rammaöu varirnar eftir þaö inn með brúnum blýanti eða notaöu bara litað varagloss. En mundu að þaö þarf aö hafa sama litatóninn í förö- uninni ( heild. Það eina, sem vantar nú, er falleg hár- greiðsla og svo ertu fær í flestan sjó því veislan bíður þín. andlít ársíns s. NO NAME. KRÍSTÍN STEFÁNSDÓTTIR ÁRMÚLI 38 SÍMI: 588 6525 ------v y---- PRÍMADONNA/LJÓSM. HREINN HREINSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.