Vikan - 01.12.1996, Page 76

Vikan - 01.12.1996, Page 76
/¥» TfeÖkal Laugavegi • Suðurveri ie af ráðahagnum. Hins veg- ar læddist að henni Ijótur grunur um að Razaz ætlaði sér eitthvað misjafnt með stjúpdóttur hennar. Debbie hélt til Cardiff fyrr en ráðgert var undir því yfirskini að hún væri veik. Hún fékk þó ekki undir neinum kringumstæð- um að hafa Ishya meö sér. Öll föt Ishya voru brennd því hér eftir átti hún aðeins að ganga í arabískum kufli sem hylur allan líkamann ut- an augun. Á meðan hlakkaði Mahdi til brúðkaupsnætur- innar með hinni ungu brúði. Um leið og Debbie kom til Wales hafði hún samband við breska utanríkisráðu- neytið og það hafði sam- band við sendiráðið í Yem- en. Razaz neitaði að tala við sendiráðið og tók ekki í mál að láta dóttur sína af hendi. Ishya var nú í einskonar fangelsi. Að lokum tókst sendiráðs- mönnum að fá Razaz til fundar við þá og mætti hann með þrjá vopnaöa menn sér tii fulltingis. Hann hótaði að drepa alla í sendiráðinu ef hann og dóttir hans yrðu ekki látin í friði. Viku eftir þann fund tókst starfsmanni sendiráðsins að Faðir ishya, Razaz Moham- med, er frá Yemen en gerð- ist breskur ríkisborgari fyrir mörgum árum. Frá því Ishya var lítil hafði hún heyrt fööur sinn segja frá fallega landinu sínu og þess vegna varð hún afar glöð þegar pabbi hennar sagði að þau myndu fara ( frí til Yemen, ásamt Debbie breskri eiginkonu hans, og dveljast þar í einn mánuð. Ishya var 15 ára. Henni fannst óskaplega spennandi aö koma til Yem- en. „Héðan í frá er þetta þinn heimur," sagði pabbi hennar þegar þau höfðu dvalið í landinu í nokkra daga. „Hér giftirðu þig og hér fæðirðu börnin þín. Þú átt eftir að eyða ævinni hér.“ Fyrst í staö trúði Ishya ekki eigin eyrum en smátt og smátt rann það upþ fyrir henni að honum var fúlasta alvara. Hann hafði meira að segja fundið handa henni eiginmann. Hann hét Mahdi Sarhan og var 46 ára starfs- maður í leynilögreglunni í Yemen. SELD HÆSTBJÓÐANDA! Mahdi átti tvær eiginkonur fyrir. Þær lifðu dapurlegu lífi í litlu fjallaþorpi þar sem hvorki var rafmagn né renn- andi vatn. Mahdi átti hins vegar nokkuö annað, pen- inga, og Razaz Mohammed gat vel hugsað sér að kom- ast yfir þá. Þess vegna hafði 76 VIKAN 4.TBL.1996 GREINILEGA DENBY Þorpió Taiz þar sem Razaz hélt dóttur sinni fanginni. Ishya á ekki orö til aö lýsa ánægju sinni meö aö vera komin aftur í félagsskap skólafélaga sinna í Wales. „En í martrööum mínum á næturnar er ég alltaf í Yemen. í helvíti. fá utanríkisráðherra Yemen í lið meö sór. Þar sem honum var mikið í mun að halda góðu sambandi við Vestur- lönd beitti hann öllum ráðum til að frelsa Ishya. Nokkrum dögum síðar mátti Rezez játa sig sigraðan og kom hann meö dóttur sína í breska sendiráðið. Þar fékk Ishya að fara í sitt fyrsta bað í fjóra mánuði. Um nóttina hélt hún með flugi til London. Martröðin, sem hefði getað staðið yfir það sem eftir var ævi hennar, var loksins á enda! □ hann selt Mahdi dóttur sína fyrir háa fjárupphæð áður en feðginin yfirgáfu Cardiff. Razaz hafði ekki sagt Debb- Strax og fjölskyldan var komin til Yemen voru öll vestræn föt Ishya brennd og um ókomna framtíó átti hún aö klæóast svörtum kufli.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.