Vikan


Vikan - 22.06.1999, Síða 34

Vikan - 22.06.1999, Síða 34
Umsjón: Marentza Poulsen Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson Lambakjöt með ostasósu 800 g innanlœrisvöðvi salt og pipar smjör til steikingar ostasósa: 1 d\ kjötsoð 1 dl sýrður rjómi (36%) 1 tsk. blár kastali //2 tsk. rifsberjahlaup steinseljukartöflur: 1I2 kg kartöflur //2 búnt steinselja smjör til steikingar Meðlæti: Belgbaunir Aðferð: Flysjið kartöflurnar og skerið í báta. Skolið þær í köldu vatni og þerrið. Steikið lambavöðvann í smjöri á pönnu og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Einnig má kaupa tilbúið kryddað lambakjöt. Forsteikið í 2 - 3 mínútur á hvorri hlið. Takið kjötið af pönnunni og bætið smjöri á pönnuna, fínsaxið steinseljuna og setjið kartöflu- bátana og steinseljuna á pönnuna. Steikið í u.þ.b. 15 - 20 mínútur. Athugið að snúa þeim af og til. Setjið kartöfl- urnar í eldfast mót og haldið þeim heitum í ofninum við 100°C. Bætið smávegis af smjöri á pönnuna og full- steikið kjötið eða í u.þ.b. 6 - 8 mínútur á hvorri hlið (fer svo- lítið eftir þykkt vöðvans og smekk hvers og eins). Haldið kjötinu heitu á meðan sósan er útbúin. Bætið kjötsoðinu ásamt sýrða rjómanum út á pönnuna og þeytið vel sam- an. Þá er bláa kastalanum og rifsberjahlaupinu bætt út í. Látið suðuna koma upp. Passið þó að sjóða ekki of mikið þar sem sýrði rjóminn þolir ekki mikla suðu. Sjóðið baunirnar í léttsöltu vatni í 2 - 3 mínútur. j j iLrjjuu 400 g nautahakk 1 stk. fínsaxaður skalotlaukur 4 sneiðar niðursoðnar rauðrófur, saxaðar 1 msk. kapers salt og pipar eftir smekk matarolía til steikingar 4 sneiðar maltbrauð 34 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.