Vikan


Vikan - 22.06.1999, Side 35

Vikan - 22.06.1999, Side 35
smjör 4 egg graslaukur til skrauts Aðferð: Blandið saman nautahakkinu, skalotlaukn- um, rauðrófunum og kapersnum og bragðbætið með salti og pipar. Skiptið þessu í fjóra hluta og mótið úr því buff. Steikið í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Smyrj- ið maltbrauðið með smjöri og leggið buffin ofan á. Spælið eggin og leggið ofan á buffsneiðarnar. Skreytið að lokum með graslauk. Salat: 1 stk. lítil höfuð Jöklasalat, saxað 2 stk. rauð epli, söxuð 1 dós sýrður rjómi, 18% rifin piparrót, 1-3 tsk. eða eftir smekk 2 msk. graslaukur, saxaður 1 stk. rautt epli í þunnum sneiðum, salatblað og graslaukur til skrauts Aðferð: Blandið öllu hrá- efninu saman og berið fram með Parísarbuffinu. Skreyt- ið með eplum, salatblaði og graslauk Vikan 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.