Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 30

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 30
SUMAR Sumarrisotto 1 laukur smjör 1/2 tsk. karrý 2 bollar hrisgrjón 3 bollag..ljóst kjötsob 1 tsk. salt 250 gr. sveppir afgangur af kjöti t.d. kjúkling, eöa þess háttar steinselja 3-4 tómatar 1 paprika brauö Sjóöjö laukinn i 2 msk. af smjöri og látiö hann ekki brúnast bætiö karrý, salti og hrisgrjónum saman viö, hræriö i þar til hrisgrjónin hafa fengið lit. Hellið sjóöandi kjötsoðinu saman viö og setjiö þétt lok á og látiö sjóöa i 12 minútur. Slökkviö og látiö standa i aðrar 12 minút- ur á hellunni. Steikiö svo á meðan svepp- ina og kjötiö smáttbrytjaö. Blandiö siöast öllu saman viö og setjiö á heitt fat og skreytið meö niöursneiddri papriku, sáldriö steinselju yfir og beriö brauö með. Saltsíld i rjómasósu 2 saltsildarflök mjólk ca. 1 1/2 dl. þeyttur rjómi 1 tsk. sitrónusafi pipar 1 laukur rúgbrauð Leggiö sildarflökin i bleyti i mjólk 10-12 tima og látið þau útvatnast. Skoliö þau siöan vel og skeriö 1 litla bita. Helliö siöan þeyttum rjómanum yfir sem i er blandað sitrónusafanum. Maliö siöan svartan pipar yfir og látið biöa i nokkra tima áöur en sildin er borin fram. Grænmetissalat 8 litlar kartöflur 4 gulrætur 1/2 pk. frosnar baunir mais (niöursoöinn) rauö paprika niðursoöin salt, pipar, sinnep, steinselja jóghurt Sjóðiö kartöflurnar og gulræturnar og látiö kólna. Jóghurtin blönduö meö salti, pipar, sinnep og steinselju Skeriö kartöflurnar og gulræturnar i litla teninga og blandiö saman viö jóghurtina ásamt maisnum og paprikunni. UMSJON: DRÖFN H. FARFSTVF.IT HÚSMÆÐRAKENNARI

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.