Vikan

Útgáva

Vikan - 12.07.1973, Síða 31

Vikan - 12.07.1973, Síða 31
Pylsa og pólskt blómkál 2 blómkálshöfuö salt, 1/2 — 1 reykt medisterpylsa smjör, 2 harösoöin egg 3 msk. rasp steinselja brauö. Sjóöiö blómkáliö meyrt i saltvatni og látið renna vel af þvi. Skeriö pylsuna i þykkar sneiöar og steikiö létt i smjöri. Setjiö blómkál og pylsur i fat og haldið þvi heitu Blandiö söxuöum harösoðnum eggjum meö steinseljunni og setjiö yfir blómkálið. Brúniösiöan raspiöi 3-4 msk. af smjöri og stráiö yfir. Berið fram meö brauði. Kaviartómatar 4 meöalstórir tómatar salt 1-2 smurostar 1/2 msk. rifinn laukur 2 msk. rjómi 1 msk. söxuö steinselja 1 litið glas kaviar 1 sitróna Skeriö lok af tómötunum og holiö þá aö innan. Stráiö salti innan i þá. Merjið ost- inn með gaffli og hrærið lauknum saman viö. Saxið tómatlokin smátt og blandiö saman viö , skiptiö ostakreminu i tómatana og fylliö siöan með kaviar. Beriö fram með 1/4 úr sitrónu. Salatréttur 1/2 kg. kartöflur 1 litiö blómkál 1 salathöfuö 1/2 agúrka 4-5 tómatar 1 litil aspasdós 125 gr. sveppir 1 ds. sýröur rjómi rjómi eöa mjólk salt, pipar, paprika graslaukur Sjóöiö flysjaöar kartöflurnar og blómkálshrislurnar. Látiö renna vel af þeim. Grænmetiö skoriö og hreinsaö vel. Setjiö grænmetiö á þvegin og klippt salat blööin og- blandiö saman sósu af sýröum rjóma , sem hræra má upp meö dál. mjóll eöa rjóma og bragða til meö kryddi og 1 söxuðum graslauk. RETTIR

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.