Vikan


Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 39

Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 39
Raforka Rafknúin ökutæki eru ekki nýtil- komin. Það eru fjölmörg ár síðan fyrsti rafmagnsbillinn sá dagsins Ijós. En slík ökutæki hafa enn sem komið er vissa ókosti. Það er um tvær aðferðir að ræða þegar rafmagn er notað sem eldsneyti á bíla. Annar kost- urinn er raforka frá rafhlöðum, sem knýr vélina. Fyrir nokkrum árum framleiddi norskt fyrirtæki tilraunageyma en áhugi var þá ekki vaknaöur fyrir málinu. Rafgeymana verður að hlaöa á hverju kvöldi — yfir nóttina. Ending orkunnar frá geyminum er takmörkuð. Til að knýja bil veröur að hafa marga rafgeyma og þeir eru þungir. Það er því unnið að gerð léttari og orku- meiri geyma. Til að hlaða rafgeymi þurfum við orku frá raforkuveri. Það tekur langan tíma að byggja upp dreifikerfi — hleðslustöðvar og aðstöðu einstaklinga heima fyrir. Byggja þarf fleiri orkuver og e.t.v. þyrfti auk vatnsorkuvera að treysta á olíu- eða atomorku- ver, sem þá leiðir yfir okkur ný vandamál ef til vill engu auðveld- ari viðfangs frá sjónarhóli umhverfisverndunar. Hin aðferðin er það sem við gætum e.t.v. kallað tvígengisorka (samkeyrsla). Það er olíuvél, sem vinnur með kjörálagi og kýr rafal, sem svo aftur hleður rafgeymi stööugt meðan vélin gengur. Mengun er hverfandi lítil, því vélin vinnur á jöfnum hraða. En það tapast mikil orka frá dísilvél um rafal og rafhlöður til rafvélarinnar, og eldsneytis- notkunin getur verið óhagstæð með þessari tegund véla. Kerfið hefur þó marga kosti: í bæjar umferð getur bíllinn gengið fyrir rafvél eingöngu en skipt yfir á olíuvélina við aukið álag, s.s. þjóövegaakstur. Slíkt kerfi er nú reynt i Stuttgart í Vestur-Þýskalandi, i langferðabifreið. Enn sem komið er reynist kostnaður of mikill. Rafhlööurnar í Stuttgart-bifreið inni vega 3 tonn og útlit er fyrirað það taki vísindamennina nokkurn tíma að hanna léttari og jafnafkastamiklar rafhlöður. Orkuskaut Með svokölluðum orkuskautum er hægt að framleiða raforku beint með efnabreytingu milli eldsneytis og súrefnis. Á þennan hátt þarf ekki orku frá orkuveri. Vetni og metanol er þó áhuga- Gas sem eldsneyti Það er ekki erfitt að knýja vél með metan-(metýlvetni) propan- eða butangasi. Notkun slíkra gasefna krefst að byggt verði fullkomið dreifikerfi. Gasstöðvar verða að risa upp, likt og bensin- stöðvar nú til dags. Auk þess þarf að nota gaskúta, þeir eru þungir, taka mikið rými og eru varasamir út frá öryggissjónar miði. Útblástur gasknúinna véla er ekki laus við mengun, en þó er mengun frá bensínvélum meiri. Vetni er aftur á móti álitleg lausn. Við bruna myndast aðeins vatn og lítilsháttar köfnunar- efnissýringar. Komist er hjá kolefniseinsýrings-brenni- steinstvisýrings-'og blýmengun. Auðvelt er að framleiða vetni og auðlindir ótakmarkaðar. Þó mun sá kostur naumast raun- hæfur næstu 20 ár. Rannsóknir eru i gangi og menn vonast til að þær leiöi til hagkvæmrar lausnar, bæði meðtilliti til öryggis og dreifingar. Vetni mun varla verða geymt hreint á þrýstikútum, en aftur á móti likur á að það verði efna- fræðilega blandað öðrum efnum í þrýstikútum. kemst i, einkum er kalt er í veðri. Metanol er hægt að framleiða efnafræðilega úr vatni og kolum. Ekki þarf að bora eftir því. ^imbur má einnig nota við framleiðsluna. En ekki verður komist hjá eitruðum útblæstri (köfnunarefnissýringi, kolefnis- e'hsýringi o.s.frv.) þó ótblásturinn verði ekki eins eiíraður og frá bifreiðum okkar í öag. Þegar dregið verður úr blý- 'hhihaldi bensíns er hægt að setja htetanol i staðinn til að halda uPpi oktantölunni. 2. tbl. Vlkati 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.