Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 11

Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 11
MENNTAMÁL 89 þjóðir, sem að vísu líða undir lok, en sem þó láta eftir sig sögu, sem allgreinilega hefir varðveitt sagnir um tilveru og iðkan þessarar listar, sem var mjög einkenni- leg, og ekki eftirtektarverðust fyrir listagildi sitt, held- ur fyrir það, hvernig hún var notuð, og fyrir það, hvað óendanlega einhliða og fátæklega einföld hún var. Það er eftirtektarvert, að uppliafið til hins skáldlega og formfagra gríska Drama, líktist í aðalatriðunum mjög guðsþjónustuhátíðum Indiána i Norður-Ameríku og þeim föstugleðskap, sem tíðkast víða í menntahorgum Evrópu enn þann dag í dag. Við nánari athugun á framþróun þessarar listar, er hægur vandi að komast að raun um, að í ýmsuin lönd- um hafa iðkendur hennar eingöngu verið karlmenn, eldri sem yngri, t. d. í Kína og Japan, þar sem indverska leikhúsið hefir ætíð notað bæði menn, konur og böm við leiksýningarnar, en á leiksviði Forn-Grikkja á gull- aldartímahilinu, léku aðeins karlmenn á öllum aldri, allt niður í smádrengi, 8—10 ára gamla. Hin sérkennilega stefna leiklistarinnar hér í Evrópu á miðöldunum, tók til meðferðar efni úr ritningunni, og skaut sér með því að rniklu leyti undir verndarA'æng hinnar voldugu katólsku kirkju. Sýningar þessar gáfu sérstakt tilefni til þess, að hörn á ýmsum aldri væru notuð á leilcsviðinu, þó að það væri ekki nema að litlu leyti gert í uppeldisfræðilegu augnamiði, heldur næst- um eingöngu af þvi, að börn voru nauðsynleg við þess- ar sýningar, sem nefndar liafa verið „Mysterier“. Þátttaka leikra og lærðra, barna og fullorðinna í þess- um sýningum, leiddi aftur af sér mikinn og almennan áhuga fj'rir hinni dramatisku list. Borgarar ýmsra landa stofnuðu leikfélög viðsvegar um Evrópu, og er óhætt að fullyrða, að starfsemi þess- ara félaga hafi orðið mjög vinsæl, og þar sem efni og innihald viðfangsefna þessara félaga var eingöngu ver-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.