Menntamál - 01.08.1935, Side 16

Menntamál - 01.08.1935, Side 16
94 MENNTAMÁL Gestir kennarastéttarinnar. sambandi við norrænu Kallsoy. skólasýninguna í Reykja- vík 1934. — Sverker Stubelius er kennari við kennara- skólann í Gautaljorg. Paul Miiller er forstjóri danska skólasafnsins í Kaupmannahöfn. Jóhann Kallsoy er kennari í Færeyjum og auk þess þingmaður. — Þessir geslir eignuðust marga vini liér á landi meðal skóla- manna og áttu drjúgan þátt í því, að skólasýningin og námskeiðið tókst svo vel, sem raun bar vitni um. Kall- soy og Stubelius fluttu erindi á Kennaraþinginu.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.