Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 45

Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 45
MEN N TAMÁL 123 hér ennþá til, sem sýni, hvað inörg börn verða vandræðabörn vegna heimilisóreglu. Ýmsir menn spyrja, af hverju svo mörg vandræðabörn séu til, bæði hér og annars staðar. Þvi verður ekki svarað í stuttu máli. En nefna mætti örfá atriði, sem eiga sinn þátt i afvega- leiðslu barna. Mörg börn eiga fáa að og sum enga, þegar þau koma í þessa veröld. Feðurnir finnast ekki, og þótt þeir finn- ist, þá geta þeir oft, af ýmsum ástæðum, ekki veitt börnum sín- um gott uppeldi. Svona vanmegna geta mæður einnig verið og aðrir nákomnir ættingjar barnsins. Nokkur þessara barna komast á glapstigu og verða vandræða- börn. Það er ekki ótítt, að hjón eignist svo niörg börn, að þeim verði um megn að ala þau sómasamlega upp. Fara þvi börnin þess á mis, sem þeim er nauðsynlegt i daglegu lífi, til andlegs og likamlegs þroska. Getur þetta orðið til þess að koma þeim út af réttri leið. Þá eru til heimili, þar sem bæði faðir og móðir vinna fjarri heimilum sínum og geta þess vegna ekki vakað1 yfir velferð barna sinna. Leiðast börnin því út i sollinn, og verða ef til vill vand- ræðabörn. Loks er það ekki ótítt, að börn, sem eiga sæmileg heimili, lendi einnig á glapstigum. Á fullorðna fólkið sök á þvi, hvernig börnin eru og unglingarnir? Já, mikla. Það kann ekki nógu vel með þau að fara, og hefir fyrir þeim ýmislegt, sem ljótt er og skaðlegt. Þetta sjá margir, en fáir einir vita það. Er Helgi Hjörvar, kennari, núverandi formaður útvarpsráðs, lét sig þessi mál skipta, flutti hann ræðu á kennaraþingi 1927 um vandræðabörn. Hafði hann farið utan og kynnt sér meðferð vanþroskaðra barna. Var ræða þessi birt í Menntamálum 1927 og 1928. Þar farast honum þannig orð: „Margir helztu forsprakk- arnir — fyrirliðar þjófafélaga í Reykjavík — héldu því eindregið fram, að þeir hefðu fyrst byrjað þjófnað og innbrot af þvi að horfa á glæpamannamyndir í kvikmyndahúsum, þar á meðal sá allra versti. Þeir hefðu lært þar á myndunum ýmsar aðferðir við innbrot og þjófnað, þótt gaman að eltingaleik lögreglunnar og þjófanna og dottið margt í liug út af þvi, sem þeir sáu. Það er álit lögreglunnar hér, að strákarnir hafi gert ofmikið úr þess- um áhrifum, sumpart af klókindum, og er það líklegt, enda kem- ur hér fleira til greina. En þó liafa 8—9 ára strákar liér i bæn- um stofnað með sér þjófafélag og skírt í höfuðið á bófafélagi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.