Menntamál - 01.08.1935, Side 68

Menntamál - 01.08.1935, Side 68
miiitt MENNTAMÁL illUIIU (Fyrra hefti), sem kom út fyrir jólin í vetur, hefir átt miklum vinsældum að fagna hjá börnum og unglingum. Síðara bindið kemur út í haust. Á einstaka stað hefir Heiða verið tekin upp sem lestrar- bók í barnaskólum. Þeir skólastjórar eða kennarar, sem kynnu að vilja taka hana til notkunar i skóla sínum í haust, ættu að láta mig vita um það í tækan tíma, og mun eg þá gjöra ráðstafanir til þess að láta binda hana í hentugt en ódýrt band, þannig að hægt verði að selja bókina ódýrari, en hún hefir verið seld til þessa. I*l> Bókaverzlun, Austurstræti 1, Sími 1336. * kemur út 10 sinnum á ári, hvert hefti 32 bls. að stærð. Yerð 5 kr. árgangurinn. Flytur sögur og ritgerðir ýmis- legs efnis, ennfremur greinar mn innlendar og erlendar nýjar bækur, o. m. fl. Gerist áskrifendur frá ársbyrjun. Áritun Samtíðarinnar er: SajntÉm, 'PástfóHfi. 607 — 'Heiikiavílc. iltllli:

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.