Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 68

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 68
162 MENNTAMÁL 3. Kaupstaðir og þau kauptún, sem hafa fleiri íbúa en fámennasti kaupstaðurinn, skulu greiða kenn- urum uppbætur, sem svarar til þeirrar uppbótar, sem Reykjavíkurbær greiðir nú. 4. Öllum barnakennurum og forstöðumönnum skóla séu greidd laun fyrir eins mánaðar sumarleyfi. 5. Byrjunarlaun farkennara, miðuð við 6 mánaða kennslu., séu kr. 900,00 auk fæðis og húsnæðis, eða greiðslu þess í peningum eftir mati. Þessar kröfur, ásamt greinargerð nefndarinnar og formála, eru birt- ar á öðrum stað hér í þessu hefti Menntamála. Nefndin lagði þessar kröfur, ásamt ýtarlegri greinar- gerð, fyrir kennslumálaráðherra og fór fram á, að annað- hvort yrðu kröfurnar lagðar fyrir Alþingi sem stjórnar- frumvarp, eða að menntamálanefnd neðri deildar bæri málið fram með stuðningi ríkisstjórnarinnar. Kennslu- málaráðherra lofaði að leggja þetta fyrir ríkisstjórn og hét stuðningi sínum við þær kröfur, sem nú eru í gildi gengnar (1., 2. og 5. lið). Þá hafði og íjármálaráðherra heitið málinu fylgi. Nú leið og beið. Annir þings og stjórnar voru svo miklar, að svo litilfjörlegt mál í augum valdhafanna, varð að víkja fyrir öðrum stærri. En þótt nefndin gæti lítt að gert, þá hélt hún málinu vakandi eftir mætti með persónulegum viðtölum og símtölum við ráðherrana. Loksins tilkynnti kennslumálaráðherrann, að nú hefði rikisstjórnin sent kröfur nefndarinnar til menntamálanefndar n. d. Alþing- is, ekki þó sem stjórnarfrumvarp, heldur lagt til, að menntamálanefnd flytti málið með stuðningi ríkisstjórn- arinnar. Enn leið og beið. Nefndin fór að ugga um framgang máls- ins, því að mjög var orðið áliðið þings. Og bæði vegna þess og annarra orsaka, sem hér verða eigi raktar, var mál- ið ekki lagt fyrir Alþingi, og í þinglok sendi menntamála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.