Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL 121 greiðslu- eða eftirlitsstörf við opinberar eða hálfopinberar stofnanir. Hér á landi var um þessar mundir ekki mikið um skóla fyrir almenning. Barnafræðslulögin voru enn ekki til orðin og sérskólar fáir, en atvinnuhættir og þjóðlífið allt miklu fábreyttara en nú er. Aftur á móti var þá gnægð sjálfmenntaðra manna í landinu, svo lítið bar á þörf skólagengins fólks til starfa í atvinnulífinu eða við opin- ber störf. Þegar sérskólunum fór að fjölga, var búið að setja lög um almenna barnafræðslu, og miðuðu sérskóla- arnir inntökukröfur sínar við það, að nemendurnir kæmu þangað með barnaskólamenntunina eina saman, eins og enginn miðskóli væri til. Sérskólarnir urðu því annað- hvort almennir gagnfræðaskólar með lítilsháttar kennslu í sérgreininni, (Kennaraskólinn, Verzlunarskólinn) eða þá sérfræðslan byggðist á mjög ófullkomnum grundvelli al- mennrar þekkingar, (sjómannaskólarnir og að nokkru leyti búnaðarskólarnir). í seinni tíð hefur einkum Kenn- araskólinn hert á inntökukröfunum og aukið sérnámið. en að öðru leyti virðast ekki einu sinni skólamenn vorir skilja enn í dag, meginhugsun og tilgang þess skólakerfis, sem svo umsvifalítið var flutt hingað til lands frá Dan- mörku á fyrsta tug aldarinnar. Það út af fyrir sig, að miðskólinn hlaut hjá okkur nafnið gagnfræðadeild, mun hafa átt sinn þátt í því, að hið eig- inlega gagnfræðapróf var aldrei upp tekið. Gagnfræðadeild menntaskólans varð frá upphafi vega ekkert annað en 1., 2. og 3. bekkur skólans. Enn í dag fylgja gagnfræðapróf- inu engin önnur réttindi en þau, að mega setjast í lær- dómsdeild menntaskólanna, og verður á engu séð, að gagnfræðadeildum menntaskólanna sé nokkurt annað hlutverk ætlað en það, að búa nemendur undir fram- haldsnám í lærdómsdeildunum. Þessi tilhögun hefur ósjálfrátt orðið til þess að festa þá skoðun í hugum nemenda, að með inngöngu í gagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.