Menntamál - 01.12.1941, Síða 42

Menntamál - 01.12.1941, Síða 42
136 MENNTAMÁL unnið sigur sinn, fyrst sjálfstæðisskerðingin gat orðið þjóð- inni svo léttbær, sem hegðun almennings benti til? Hvers virði er henni þjóðerni og tunga? í þúsund ár hefir engin alvarlegri hætta ógnað tungu vorri og þjóðerni en sú, sem siglir í kjölfari hins erlenda setuliðs, og henni er tekið með léttúð og kæruleysi. Stendur þjóðin á því stigi, að „þjóð, íöðurland og allt, sem hátt er hafið“ sé henni „eins og þokuslæðum vafið“, innantóm orð, sem engin djúp til- finning fylgir? Veit íslenzka þjóðin ekki, hvað ættjarðar- ást er? eins og haft hefir verið eftir yfirmanni í hinu er- lenda herliði. — Og siðgæðistilfinningin. — Er þjóðinni einskisvirði, þó henni sé stefnt í meiri voða en áður hefur þekkzt? Hættir þjóðinni við að láta blekkjast af skrumi og svívirðilegum áróðri óhlutvandra manna, en gæta ekki hinna sönnu raka? Tekur hún kjaftæði og skrúðgöngur fram yfir sannar og ósviknar tilfinningar. Lætur hún sig meiru skipta stundar hag og stundargaman, en framtíð þeirra kynslóða, sem fæðast eiga við firði, á ströndum og í dölum þessa lands. Svari hver fyrir sig eftir þeim forsendum, sem fyrir liggja, eftir því sem hver og einn hefur þroska til að álykta, en svari um fram allt heiðarlega og í fullri hrein- Skilni. (Skrifað veturinn 1941).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.