Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 82

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 82
176 MENNTAMÁL Oindf um kjarabætui* kennara (Sent Alþingi) Eins og nú standa sakir munu barnakennarar vera einna verst laun- aðir af starfsmönnum ríkis og bæja, jafnvel þótt ekkert tillit sé tek- ið til hins langa náms, sem nú er krafizt til þess að öðlast kenn- araréttindi. En til þess þarf nú þriggja vetra nám í kennaraskólanum og auk þess allt að tveggja vetra nám undir skólann. Til sönnunar þessu má benda á nokkur atriði: a) Grunnlaunin eru mjög lág. b) Starfstíminn er aðeins hluti úr ári. c) Kennarar hafa ekki ýms fríðindi, sem flestallir hafa nú, s. s. sumarleyfi með launum og fulla aldursuppbót á skömmum tíma. d) Þeir bera einir baggann af tryggingum sínum. Til rökstuðnings því, sem þegar er tekið fram, þykir rétt að gera lítilsháttar samanburð á launum kennara og nokkurra annarra sarfs- manna hins opinbera, og verða fyrst tekin nokkur dæmi frá stofnun- um ríkisins. Póstafgreiðslumenn ..................... kr. 5886,00—6740,00 Skrifarar (stúlkur) hjá Landssímanum .. — 5000,00—5700,00 Bréfberar ................................ — 4100,00 Birgðaverðir og birgðabókarar ............ — 5400,00—5800,00 Bókarar og sölumenn ...................... — 5000,00 Aðstoðarverkstjóri hjá Nýborg ............ — 4800,00 Aftapparar hjá Nýborg .................... — 4080,00 En byrjunarlaun kennara aðeins ................ — 2802,50 Þá eru hér nokkur dæmi úr launasamþykkt Reykjavíkurbæjar. Forstöðumenn bæjarbókasafns og ráðningarstofu ........ kr. 6120,00 Sundkennarar, aðstoðarmenn á skrifstofu, 2. fl.......... — 5400,00 Lögregluþjónar, slökkviliðsmenn, húsverðir við Sundhöll og barnaskóla, baðhússvörður o. fl................... — 5040,00 Umsjónarmaður með salernishreinsun, sótarar, kyndarar, mælaálesarar o. fl................................... — 4680,00 Þetta eru laun eftir 6 starfsár, en barnakennarar fá eft- ir 15 ár ............................................... — 3712,50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.