Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 163 nefndin kjarabótakröfurnar aftur til ríkisstjórnarinnar með tilmælum um, að stjórnin léti framkvæma þær sem st j órnarráðstöf um. Þar eð ráðherrarnir höfðu endurnýjað fyrri loforð sín um stuðning sinn við málið, leit nefndin svo á, að málinu væri borgið. Var því störfum nefndarinnar í raun og veru lokið. Hún fylgdist þó enn með málinu, og seint í sumar, er framkvæma átti þessar breytingar, gat hún afstýrt því, að dregið yrði úr hækkuninni á launum farkennar- anna. Þann 1. sept. s. 1. gengu svo eftirfarandi kjarabætur í gildi: 1. Aldursupþbótin greiðist á 9 árum í stað 15 árum áður. 2. Kennarar i kauptúnum, sem hafa eins marga eða fleiri íbúa en fámennasti kaupstaðurinn, skulu hafa sömu launakjör og kennarar í kaupstöðum. 3. Grunnlaun farkennara hækka um kr. 400.00. % Við skulum nú athuga þessar kjarabætur nánar. Annað og þriðja atriðið færa hlutaðeigandi kennurum allmiklar launabætur. Kennarar í Keflavík, Akranesi, Sauðárkróki og Húsavík, fá sömu launakjör og kennarar i kaupstöðum. Farkennarar hafa nú fengið leiðréttingu á þeim misrétti, sem þeir hafa verið beittir alla tíð í launamálum. Þeir hafa nú fengið hliðstæð laun og aðrir kennarar og jafnvel betri. Það er vel farið, því að þeir eiga að flestu leyti við erfiðari starfsskilyrði að búa. Fyrsta atriðið færir kennurum aftur á móti ekki mjög miklar launabætur, og sumum því miður alls engar. En það eru elztu kennararnir, sem fengið höfðu fullar launaupp- bót. Ég gæti bezt trúað að kennarar hefðu ekki orðið mikið varir við launahækkun vegna breytingar á greiðslu aldurs- uppbótarinnar. En það stafar af því, að verðlagsuppbótin veldur svo mikilli ringulreið á launagreiðslunum. Það er hreint ekki þægilegt að átta sig á því, hver mánaðargreiðsla li*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.