Menntamál - 01.12.1941, Síða 59

Menntamál - 01.12.1941, Síða 59
MENNTAMÁL 153 að sýna. Það leyndi sér ekki, að nóg væru verkefnin, bæði fyrir hvert einstakt barn, og fyrir þau öll sameiginlega. í sumar dvaldi flokkur skátadi’engja með foringja sín- um að Úlfljótsvatni í Grímsnesi. Drengirnir voru á aldrin- um 9—16 ára. Þeir lærðu að sjá um sig sjálfir að öllu leyti, veiddu silung til matar og stunduðu auk þess garð- rækt og heyskap. Kaffi og tóbak var ekki haft um hönd og hinum ítrustu heilbrigðisreglum fylgt. Drengirnir, sem þarna dvöldu, minnast þessarar sumardvalar sem hins ánægjulegasta tíma, og ýmsir aðstandenda þeirra telja áhrifin á drengina hafa verið hin blessunarríkustu. Sum- arstöðvar fyrir stálpuð börn, þar sem sameinuð væri vinna og uppeldisáhrif, þyrftu að komast upp víða um land. Skátahöfðinginn, dr. Helgi Tómasson, hefur gengist fyrir að útvega kvikmyndir til sýninga fyrir skátafélögin. Lánar Nýja Bíó í Reykjavík hús sitt ókeypis til þessara sýninga við og við. Öllum kennurum ætti að vera það ljóst, hversu þýðingarmikið þetta mál er, þar eð hingað kemur jafnan mjög lítið af heppilegum unglingamyndum. Hefði það í raun og veru verið mjög vel til fallið, að kennarasamband og fræðslumálastjórn landsins hefði átt frumkvæðið í þessu máli. Nú hefur annar aðili riðið á vaðið og orðið fyrri til, en þá er að veita aðstoð sína til þess að hrinda málinu áfram. Góðar myndir eru dýrar og erfitt að fá heppileg sambönd, en ef þær eru hingað komnar þyrfti að sjá til þess, að sem flest börn um land allt fengju að sjá þær. Einnig hér er því nauðsynleg samvinna skátafélaganna og framkvæmdarstjórnar fræðslumála landsins. Þá hafa skátafélögin í Reykjavík tekið upp skoðunar- ferðir til ýmissa stofnana. Hafa skátarnir nú þegar skoðað ýmis hús og stofnanir og haft af því bæði fræðslu og gam- an. Ættu kennarar ekki sízt að vera vel fallnir til þess að hafa forustu í slíkum ferðalögum og skoðunarferðum, enda væri ekki nema eðlilegt að farið væri með efstu bekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.