Menntamál - 01.10.1949, Side 2

Menntamál - 01.10.1949, Side 2
MENNTAMÁL BRÉFASKÓLINN Hvar sem þér eigið heima á landinu, getið þér stundað nám við bréfaskóla. Bréfaskóli S.Í.S. veitir yður hagnýta þekkingu og einnig góðan undirbúning undir skólanám. íslenzk réttritun. Reikningur. Enska. Siglingafrœði. Búreikningar. Fundarstjórn og fundarreglur. Skipulag og starfshœttir samvinnufélaga. Esperanló. Síðar á þessu hausti: Hagnýt niótorfræði, Algebra, og væntanlega, Meðferð og hirðing landbúnaðarvéla. Notið tómstundir yðar til náms. Leitið upplýsinga hjá BRtfASKÓLA S.Í.S. SAMBANDSHÚSINU . REYKJAVIK.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.