Menntamál - 01.10.1949, Page 2

Menntamál - 01.10.1949, Page 2
MENNTAMÁL BRÉFASKÓLINN Hvar sem þér eigið heima á landinu, getið þér stundað nám við bréfaskóla. Bréfaskóli S.Í.S. veitir yður hagnýta þekkingu og einnig góðan undirbúning undir skólanám. íslenzk réttritun. Reikningur. Enska. Siglingafrœði. Búreikningar. Fundarstjórn og fundarreglur. Skipulag og starfshœttir samvinnufélaga. Esperanló. Síðar á þessu hausti: Hagnýt niótorfræði, Algebra, og væntanlega, Meðferð og hirðing landbúnaðarvéla. Notið tómstundir yðar til náms. Leitið upplýsinga hjá BRtfASKÓLA S.Í.S. SAMBANDSHÚSINU . REYKJAVIK.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.