Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 15

Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 15
MENNTAMÁL 73 leg og nýbreytni. Hér hefst síðari hlutinn á samhljóðum. — En þetta virðist á reiki, ef síðari hlutinn hefst á sérhljóði. Þannig er ýmist ritað nýár eða nýjár, en aftur jafnan hey- annir. — Nú vel ég þann kostinn að rita nýár. Hvers vegna má ég þá ekki eins rita nýung, þó að þar sé um afleiðslu en ekki samsetningu að ræða? Ég skil ekki ástæðuna til þess. En því hefi ég tekið eftir, að málfræðingarnir eru fastheldnir á j í þessu orði. „Spyr sá, sem ekki veit?“ 3. í þriðja liðnum að framan á ég einkum við þessi at- riði: Ruglingur er á rithætti allmargra orða, sem auðvelt virðist að fá samræmi í. Svo er um sterku sagnirnar með hljóðskiftunum í, ei, i. — Væri nokkuð á móti því að rita þær allar með þessum hljóðtáknum? Eina afbrigðið mundi þá verða Ih. þát. af sögninni að bíða, hafi beðið, sam- kvæmt málvenju. — Við þessa reglu félli niður að rita sum- ar þátíðarmyndir sagnanna með é, svo sem hné, sé og sté; sama gildir um vék (flt. vékum eða vikum), sem þá yrði að víkja fyrir veik — vikum. En algengt er að nota þessar myndir sitt á hvað. Þó segir enginn eða skrifar svíkja — svék, heldur ætíð sveik. — Sama máli gegnir um svo nefnd- ar ri-sagnir. í þátíð þeirra mætti é gjarnan hverfa úr sög- unni, en e koma ætíð í staðinn. — Þessar þátíðarmyndir með ei í fyrnefndu sögnunum og e í hinum síðarnefndu eru svo almennt notaðar í ræðu og riti, að ekki virðist vandamál að fá þær festar í sessi. 4. Fjórða atriðið í athugunum mínum hér að framan er um notkun z í rituðu máli. Skilst mér, að reglurnar í því efni séu erfiðari en svo, að ætla megi almenningi að læra þær til hlítar. M. F. telur þær í áðurnefndri ritgerð eigi vandlærðar og færir nokkur rök að því. — En ég hygg, að réttara væri að slá þar af kröfunum um samræmi og nákvæma miðun stofna og fækka þar með orðum og beygingarmyndum, er rita skal með z, tz og ðz. — En til þess að gera ritháttinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.