Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 28
86 MENNTAMÁL eyðublöð, skattseðlar og annað þess konar. Frá fyrsta til síðasta bekkjar verður að yfirfara slíka hluti skipulega með þeim, eftir því sem kennaranum virðist þau hafa þroska til. Um verklegu greinarnar í sérskólanum get ég ekki rætt að þessu sinni, svo geysi mikilvægar sem þær þó eru, þar sem ég vil nota nokuð af tíma mínum til að tala um treggáf- aða unglinga. (Þessum þœtti er sleppt hér að sinni, þar eð hann er ekki eins almenns eðlis og fyrri hlutinn. Er hann miklu meira miðaður við staðhætti í Kaupmannahöfn). KRISTINN BJÖRNSSON: SálfræSin hagnýtt viS skólana. Á allra síðustu árum hefur sálfræðin orðið merkur þátt- ur í uppeldis- og skólamálum flestra menningarlanda. Hag- nýting sálfræðinnar á þessu sviði á sér þó ekki langa sögu. Fyrir fjörutíu árum var fyrsta sálfræðistofnunin fyrir erfið börn stofnsett í Bandaríkjum Norður-Ameríku, og nokkrar slíkar voru brátt stofnaðar bæði þar og í Englandi. Upphaflega voru þessar stofnanir í sambandi við dómstóla eða sjúkrahús. Síðar byrjuðu skólarnir að starfrækja sín- ar eigin sálfræðistofur. Hin fyrsta á Norðurlöndum var stofnuð í Danmörku. í Noregi var skólasálfræðistofa fyrst stofnsett árið 1946, í Ósló. í þessari grein mun ég leitast við að lýsa starfsemi þessarar stofnunar, hvað þar er gert, og hvernig það er gert. Ef til vill gætum við tekið eitthvað af því okkur til fyrirmyndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.