Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 37

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 37
MENNTAMÁL 29 tilraunina, leiðbeiningu þeirri, sem gefin er nemendum á undan henni, samantöku niðurstaðnanna og meðferð þeirra. í leiðbeiningu, sem gefin er á undan nemendaæfingu, er viðfangsefnið, sem rannsaka skal, sett nemendum fyrir sjónir. Þeir fá verkefni. Gerð er grein fyrir tilhögun til- raunarinnar. Sé um meiri háttar mælingu að ræða, er upp- setning tilraunarinnar teiknuð og gert eyðublað til að fylla. Við stigmælingu á eiginleikum hluta, þarf oft að gera margar smátilraunir, sem taka við hver af annarri. Þá er einnig hægt að teikna hverja í sínu lagi lotur þær, sem tilraunirnar eru gerðar í, og þær spurningar, sem nemend- ur eiga að svara, meðan á tilraunum stendur, eru skrifaðar við þá staði í teikningunum, þar sem spurningarnar eiga heima. Allar teikningar og eyðublöð teikna nemendur á undan tilraunum. Niðurstöðurnar eru teknar saman í heildir, meðan á til- raunum stendur, annað hvort með því að fylla eyðublöð eða svara spurningum. I meðferð niðurstaðna af tilraunum er fyrst gengið úr skugga um það, hvort nemendum beri saman um niður- stöður. Ef miklu munar, er mismunurinn rannsakaður og rætt um möguleika á mistökum. Því næst er sú ályktun dregin, sem réttmæt er samkvæmt niðurstöðum tilraun- arinnar. Loks er gengið úr skugga um það, hvort nemend- ur hafi úr daglegu lífi reynslu, sem komi heim við þær, og einnig hvar og hvernig náttúrulögmál eða eigignleikar hluta, sem fundið var með tilrauninni, sé hagnýtt í þjón- ustu mannanna. Ætlunarverk nemenda, sem þeir eiga að skila næsta skipti, er m. a. fólgið í því að hreinrita teikningar og niður- stöður tilrauna í bók, sem er ætluð til þess. Með því endur- nýja þeir heima hjá sér enn einu sinni reynslu þá, er þeir hafa fengið, og oft þarf ekki annan lestur undir kennslu- stundir. Nemendur vilja gjarnan nota iiti, þegar þeir rita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.