Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 42
34 MENNTAMÁL Inntölcuslcilyrði. Gert er ráð fyrir, að kennaraskólarnir haldi sérstök inn- tökupróf, og verði prófkröfur sem hliðstæðastar gagn- fræðaprófi (realeksamen), en þó hafi skólarnir frjálsræði til þess að taka ýmiss konar annan undirbúning jafngild- an. Þó verða allir að standast tilteknar prófkröfur í dönsku, stærðfræði og einu erlendu máli. Stúdentar hafa að sjálf- sögðu aðgöngu að skólunum, en fyrirhugað er að lengja námstíma þeirra úr 2V2 ári í 3 ár. Smábarnakennarar og kennaralnáskóli. Að lokum víkur Bomholt að smábarnakennurunum og kennaraháskólanum. Hann lýkur miklu lofsorði á smá- barnakennarana dönsku, sem eru eingöngu konur. Vill hann, að réttur þeirra verði aukinn. Telur hann hæfni þeirra sanna yfirburði þess námsfyrirkomulags, sem tíðk- ast í smábarnakennaraskólunum. Þar er öll áherzla lögð á uppeldis- og starfsmenntun. Kennaraháskólann telur hann hina mestu nauðsyn að efla og bæta. Kveður hann skólann nú starfa við hin ömur- legustu skilyrði. Þótt það, sem þessi danski menntafrömuður segir í nefndu viðtali, sé í sjálfu sér ekkert nýstárlegt, er það þó alltjent staðfesting á því, sem oftlega hefur verið á bent í þessu tímariti. Alls staðar ber að sama brunni, þar sem lýðræðisþjóðir taka skólamál sín til rannsóknar: Sú þekk- ing og sá skilningur, sem nútíminn býr yfir í uppeldismál- um, hefur ekki reynzt eiga greiða leið inn í skólastarfið. Skólarnir þrúgast undir úreltum hugmyndum og aðferð- um til tjóns heilbrigðum þroska nemendanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.