Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 54

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 54
46 MENNTAMÁL SITT AF HVERJU TÆI Skólaþáttur. Fyrir rúmum mánuði hófst nýr dagskrárliður í útvarpinu, sem lielg- aður er skólunum og nefnist skólaþáttur. Að honum standa Samb. ísl. barnakennara, Landsamband framhaldsskólakennara og fræðslu- málastjórn. Af hálfu S. í. B. voru kosnir í stjórn hans þeir, Guðjón Guðjónsson og Stefán Jónsson kennari, af hálfu L. S. F. K. Hallgrím- ur Jónasson og Helgi Þorláksson og af fræðslumálastj. tilnefndur Ingimar Jóhannesson. Var Helga Þorlákssyni falið að annast þáttinn. — Vænta þeir, sem að þættinum standa, súr þess, að liann geti orðið æskilegur tengiliður niilli skóla og licimila. Frá fræðslumálaskrifstofunni. Námsmenn erlendis 1. janúar 1951. Danmörku 125 Svíþjóð 70 Noregi 50 Finnlandi 1 Bretlandseyjum 61 Frakklandi 22 Þýzkalandi 5 Sviss 12 Austurriki 2 Ítalíu 6 Spáni 1 Bandarikjunum 50 Kanada 10 Samtals 415 Þessar upplýsingar eru fengnar hjá Gjaldcyris- og innflutningsdeild Fjárhagsráðs hinn 6. marz 1951. Samvinnusamningur (gerður um áramótin 1050—’51.) um útgáfu Menntamála, milli stjórnar S. í B. og stjórnar L. S. F. K. Stjórnirnar gera með súr svofelldan samning: Samhíindin gefi ritið út í félagi árið 1951.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.