Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 48
40 MENNTAMÁI, SJÖTUGUR: Hermann Þórðarson KENNARI. Hermann Þórðarson kennari varð sjötugur 19. febrúar. Hann er fæddur að Harrastöðum í Miðdala- hreppi, Dalasýslu 19. febrúar 1881. Foreldrar hans voru Þórður Þor- steinsson og Guðrún Her- mannsdóttir síðast búandi að Glitsstöðum í Norðurár- dal. Hermann stundaði fyrst nám hjá séra Magn- úsi Andréssyni á Gils- bakka, en kennaraprófi lauk hann frá Flensborg 1904 með hárri einkunn. Hermann Þórðarson. Hermann giftist 16. sept. 1911 Ragnheiði Gísladótt- ur, prests í Stafholti og Vigdísar Pálsdóttur, konu hans. Þau Hermann og Ragnheiður eiga 8 mannvænleg börn. Að prófi loknu stundaði Hermann kennslu í Hafnarfirði (Flensborg 1 vetur) og víðar. Árið 1909 fluttist hann til Patreksfjarð- ar og stundaði þar kennslu fram á mitt árið 1913. Fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.