Menntamál - 01.03.1951, Side 49

Menntamál - 01.03.1951, Side 49
MENNTAIÚ'ÁL 41 árið var hann heimiliskennari hjá Pétri Ólafssyni konsúl, en síðan kennari og skólastjóri við barnaskólann þar. Eftir lát föður síns 1913 fluttist Hermann að Glitsstöðum og tók við búi, en á vetrum stundaði hann kennslu. 7 vetur kenndi hann við unglingaskóla Sigurðar Þórólfssonar á Hvítár- bakka, en eftir það flesta vetur meira og minna á ýmsum stöðum. Svo segja kunnugir að Hermann væri afburða far- sæll bóndi og annaðist skepnur sínar af ást og umhyggju. Sama alúð kemur og fram í öllum störfum, sem hann hefur með höndum, hvort sem er kennsla eða annað. Hann er ástsæll kennari. Hermann hefur ávallt verið mjög áhuga- samur um öll menningar- og menntamál. J. S.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.