Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 47
MENNTAMÁL 39 SEXTUGUR: Jens Hermannsson KENNARl. Jens er fæddur 1. janúar 1891 í Flatey á BreiSafirði og varð því sextugur s. 1. nýársdag. Kennaraprófi lauk hann úr Kennaraskóla Islands vorið 1914. Það sama ár gekk hann kennslustarfinu á hönd og hefur haldið því áfram trú- lega alltaf síðan eða full 37 ár nú í vor. 1914—1919 kenndi hann í Grundar- firði, 1919—1945 á Bíldu- dal og 1945—1951 við Laugarnesskólann í Reykja vík. Hinn 11. des. 1917 giftist Jens Margrétu Guðmunds- dóttur frá Nýjubúð í Grundarfirði.Þau hafa eignazt 7 börn. Jens er hlédrægur og hægur maður í fasi, en bros á hann einkar aðlaðandi, eins og hann búi ávallt yfir einhverjum þeim unaði, sem aðrir ekki skynja. Enda er það svo. Hann yrkir, og þó að hann stundi kennsluna af vandvirkni og sívakandi alúð,mun skáldagyðjan jafnan standa honum nær og vera fús til samstarfs við hann. Jens gaf út ljóðabókina: Út við eyjar blár 1944 og Dr. Charcot 1946. ]ens Hermannsson. J. s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.