Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 45 er hafin í þeim. Áfallinn kostnaður þessara bygginga var 14,7 millj. króna hinn 1. júlí s. 1. og áætlaður kostnaður 1951 rúmar 4 millj. Ii. Utan kaupstada: Kyrjað liefur verið á byggingu 27 skólahúsa, en 3 endurbætt. 13 af þessum 27 húsum eru þegar fullgerð og 11 að mestu leyti. Starf er hafið í þeim öllum, þó ýmislegt sú enn ógert í síðari flokkn- um. 3 skólahús eru skemmra á veg komin. 4 héruð hafa fengið styrk til kaupa á skólabílum. Áfallinn kostnaður við þessar fram- kvæmdir var 1. júlí 1950 16,5 millj. kr., en áætlaður kostnaður 1951 um 1,7 milíj. kr. C. Skólastjórabústaðir: Síðan 1947 liafa verið byggðir 11 skólastjórabústaðir, 10 eru þeg- ar fullgerðir, einn í smíðum. Áfallinn kostnaður 1. júlí 1950 kr. 1,6 millj., en áætlaður kostnaður 1951 kr 119 þúsund. Samanlagður áfallinn kostnaður A, B og C 1947—1950 32,9 millj., en áætlaður kostnaður sömu liða 1951 tæpar 6 millj. króna. II. GAGNFRÆÐASKÓLAR: A. í kaupstöðum: Byggt hefur verið nýtt gagnfræðaskólahús í Reykjavik og bætt við húsin á Akureyri og ísafirði. í Vestmannaeyjum er nýtt hús í smíðum. Áfallinn kostnaður þessara liúsa 1. júli 1950 er 7,7 millj. kr., en áætlaður kostnaður 1951 kr 410 þúsund. B. í sveitum: Nýtt skólahús hefur verið reist að Skógunt undir Eyjafjöllum. Því er ekki enn lokið, þótt kcnnsla sé hafin þar fyrir ári. Bætt hefur verið við skólahúsið að Eiðum og smlðahús reist við Lauga- skóla. Nýtt skólalnis er í smíðum að Laugarvatni. Nokkur liluti þess tekinn í notkun á þessu hausti. Áfallinn kostnaður við þess- ar framkvæmdir var hinn 1. júlí 1950 11,4 millj. kr., en áætlaður kostnaður 1951 1,3 millj. kr Töluverðar endurbætur hafa farið fram á eldri liúsum, en kostnaður við það er ekki talinn hér með. III. HÚSMÆÐRASKÓLAR: Síðan 1943 hafa verið reist 6 ný skólahús fyrir húsmæðrakólana, en bætt við tvö hús. Þessar byggingar eru allar nær því fullgerðar og byrjað að starfa í }>eim öllum. Margt er þó ógert enn. Áfallinn kostnaður við ]>essar framkvæmdir var 7,5 millj. kr. 1. júlí 1950, en áætlaður kostnaður 1951 kr. 760 þúsund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.