Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 9

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 9
MENNTAMÁL XXIV. 1. JAN.—MARZ 1951 MAGNÚS GÍSLASON sJcólastjóri: Frá héraðsskólanum að Skógum. S;i hefur jafnan verið siður Menntamála og Skólablaðsins fyrir þeirra daga að geta all- rækilega um nýjar menntastofn- anir, sem rísa með þjóðinni. í þessu efni hefur Skógaskóli orð- ið útundan að ntestu. Þess vegna sneri ritstjórinn sér til skóla- stjóra Skógaskóla á síðast liðnu sumri með þeim tilmælum, að hann léti Menntamálum f té lýs- ingu á skólaháttum í Skógunt og forsögu stofnunarinnar. Hef- ur hann nii orðið góðfúslega við þeirri beiðni. Magnús Gíslason skólastjóri er ungur maður f. 1917 á Akranesi, lauk kennaraprófi 1937. stund- aði kennslu næstu tvö ár á ísafirði og Akranesi, sigldi til Danmerkur 1939 og dvaldist þar í landi við nám ogkennslutil árs- ins 1943, er hann lauk stúdents- prófi, stundaði háskólanám í Stokkhólmi og lauk þaðan prófi í uppéldis- og sálarfræði og norrænum málurn 1948. Hann lagði einnig stund á leiklistarsögu og þjóðháttafræði og varði í þeirri grein prófritgerð um íslenzkan klæðaburð haustið 1949. — Jafnframt liá- skólanáminu tók hann virkan þátt í sönglífi Stokkhólmsstúdcnta, fór »t. a. f söngför til Sviss með þeim 1947. Áður fór ltann í söngför Masnús Gislason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.