Menntamál - 01.03.1951, Page 9

Menntamál - 01.03.1951, Page 9
MENNTAMÁL XXIV. 1. JAN.—MARZ 1951 MAGNÚS GÍSLASON sJcólastjóri: Frá héraðsskólanum að Skógum. S;i hefur jafnan verið siður Menntamála og Skólablaðsins fyrir þeirra daga að geta all- rækilega um nýjar menntastofn- anir, sem rísa með þjóðinni. í þessu efni hefur Skógaskóli orð- ið útundan að ntestu. Þess vegna sneri ritstjórinn sér til skóla- stjóra Skógaskóla á síðast liðnu sumri með þeim tilmælum, að hann léti Menntamálum f té lýs- ingu á skólaháttum í Skógunt og forsögu stofnunarinnar. Hef- ur hann nii orðið góðfúslega við þeirri beiðni. Magnús Gíslason skólastjóri er ungur maður f. 1917 á Akranesi, lauk kennaraprófi 1937. stund- aði kennslu næstu tvö ár á ísafirði og Akranesi, sigldi til Danmerkur 1939 og dvaldist þar í landi við nám ogkennslutil árs- ins 1943, er hann lauk stúdents- prófi, stundaði háskólanám í Stokkhólmi og lauk þaðan prófi í uppéldis- og sálarfræði og norrænum málurn 1948. Hann lagði einnig stund á leiklistarsögu og þjóðháttafræði og varði í þeirri grein prófritgerð um íslenzkan klæðaburð haustið 1949. — Jafnframt liá- skólanáminu tók hann virkan þátt í sönglífi Stokkhólmsstúdcnta, fór »t. a. f söngför til Sviss með þeim 1947. Áður fór ltann í söngför Masnús Gislason.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.