Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 43
MENNTAMÁL 35 SEXTUGUR: Séra Ingimar Jónsson Séra Ingimar er fæddur í Hörgsholti í Hruna- mannahreppi 15. febr. 1891. Af eigin rammleik brauzt hann til mennta, stundaði fyrst nám í Flens- borgarskóla, síðan í Kenn- araskólanum, lauk þar prófi 1913. Stúdentprófi lauk hann 1916 og guð- fræðiprófi 1920, vann í skrifstofu í Reykjavík til ársins 1922, vígðist þá prestur að Mosfelli í Grímsnesi og þjónaði því kalli fram til ársins 1928, er hann gerðist skólastjóri Gagnfræðaskólans í Rvík. (nú Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar), eða Ingimarsskólans eins og skólinn er nefndur manna á meðal, því að svo mikill hefur verið hlutur skóla- stjórans að ryðja stofnunni braut; að almenningi hefur þótt hún rétt kennd við nafn hans. Það væri vafalaust merkileg saga að segja frá því, hvernig sú stofnun hefur orðið til, og hverjar þrengingar hún hefur orðið að þola í uppvextinum, en því miður er þess ekki kostur hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.