Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 46
38 MENNTAMÁL Lárus er ástsæll kennari af nemendum sínum. Ber þar margt til: hlýtt hjartaþel, einstök umhyggja og vinátta í garð þeirra ungmenna, sem honum er trúað fyrir, trú- mennska og vöndun í starfi, enn fremur einhver aðlaðandi snyrtimennska, eins konar listræn fágun í umgengni við viðfangsefnin. Það var ekki flaustursverk að leysa reikn- ingsdæmi eða verkefni í eðlisfræði í kennslustund hjá Lárusi Bjarnasyni, það bar keim af hátíðlegri athöfn. Þeg- ar þangað var komið, fannst manni sem hvíslað: „Drag skó af fótum þér.“ Slík alúð kallar á eitthvað gott í ungum mönnum. Þess vegna er Lárusar minnzt af þakklátum hug af þeim, sem átt hafa því láni að fagna að njóta tilsagn- ar hans. Það er ef til vill sá mesti sigur, sem kennari get- ur unnið í starfi sínu, að hitta þann streng í brjóstum nemenda sinna, eins og hitt eru hin ömurlegustu örlög að hafa kælt þar hlýjar uppsprettur. Á. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.