Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 14
6 MENNTAMÁL helmingur þeirra 98 nemenda, sem eru innritaðir í vetur, búa í bráðabirgðaherbergjum. T. d. eru báðir búningsklefar sundlaugarinnar notaðir sem nemendaherbergi, annar búningsklefi leikfimissalsins, áhorfendasvið leikfimissals- ins er klofið í tvö nemendaherbergi og meira að segja er hluti af forstofu afþiljaður og notaður sem nemendaher- bergi. Andyrið er notað sem lesstofa, þar sem blöð og tíma- rit liggja frammi og útvarpstæki stendur til afnota fyrir nemendur. Skrifstofan er samtímis kennarastofa, bóka- safn og geymsla kennsluáhalda. Hluti af húsi ljósa- véla er afþiljað og hljóðeinangrað og notað sem smíða- stofa pilta. En engar þessar bráðabirgðaráðstafanir mega verða varanlegar. Skólabyggingin er björt og rúmgóð og þolir þetta þess vegna um stundar sakir, en fullþröngt er á þingi. Og það hefur aftur ýmsa erfiðleika í för með sér. Tvær íbúðir eru í húsinu, ein tveggja herbergja kennara- íbúð og skólastjóraíbúð, þriggja herbergja. Að öllum frágangi er húsið alveg einstaklega vandað og vel gert. Gústaf Pálssen verkfræðingur, forstjóri Almenna byggingafélagsins, sem hefur haft yfirumsjón með smíði hússins, hefur látið svo um mælt, að Skógaskóli sé vandað- asta húsið, sem hans félag hafi byggt. Og það er ekki hvað sízt yfirsmiðnum, Matthíasi Einarssyni frá Vík í Mýrdal, að þakka. Hann er annálaður fyrir vandvirkni og ná- kvæmni. Gústaf er Rangæingur, fæddur og uppalinn í Ytri-Skógum, en Matthías er Vestur-Skaftfellingur, vel tókst samvinnan þeirra á milli. Umhverfi skólans. Skólahúsið stendur nokkur hundruð metrum austan við Skógafoss. Og það er e. t. v. ekki alger tilviljun, að þegar fyrstu nemendur skólans voru á skemmtiferðalagi að loknu vorprófi 1950, voru þeir spurðir, hvort þeir væru nemend- ur Skógafoss-skóla. Já, fossinn er frægur, og við höfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.