Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 50

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 50
42 MENNTAMÁL Gagnfræðaskólinn á ísafirði. Menntamálum hefur borizt skýrsla Gagnfræðaskólans á ísafirði um skólaárið 1949—1950 ásarnt ylirlili yfir árin 1943—1949. Árið 1949—1950 skiptist skólinn í 4 bekki í 9 deildum. 4. bekkur samsvaraði 1. bekk menntaskóla, og luku nemendur hans próL upp í 2. bekk lærdómsdeildar vorið 1950 með góðum einkunnum. Er þetta merkileg nýjung fyrir Isafjörð og hefur þann kost í för með sér að nú þurfa þeir nemendur, sem hug hafa á og getu til, ekki að stun la nema 3 ára nám utan bæjarins lil þess að ná stúdentsprófi. Er að því bæði mikil ijárhagsleg hjálp svo og vernd fyrir unglingana að þuría ekki að dveljast einir síns liðs fjarri heimilum sínum eftirlitslítið á óráðnum aldri. En Gagnfræðaskólinn á ísafirði liugsar fyrir þörfum fleiri en þeirra, sem á langskólanám hyggja. Munu fáir gagnfræðaskólar landsins hafa lagt sig jafnt i framkróka unt að gera námið fjölbreytt, og lrefur i því skyni verið komið á allmiklu verknámi og það sótt fast að auka það og eíla. Eru þær fyrirætlanir, sem þar eru á prjónunum í þessu el'ni, næsta athyglisverðar eins og eftirfarandi klausa, sem tekin er úr skýrslunni, sýnir: „Mikið vantar enn á. að hægt sé að gefa verklega náminu þá fjöl- breytni, sem æskilegt væri Stendur þar mest í vegi skortur á húsnæði og tækjum — Virðist auðsætt, að í útgerðarbæ eins og ísafirði eigi að kenna piltunum alla algengustu hnúta, er sjómenn þurfa að kunna, svo og uppsetningu lóða, netahnýtingu, netabætingu og fleira þess háttar, en umfram allt kynna þeim eðli og gerð hinna helztu veiðar- færa, sem Islendingar nota. — Gœzla og viðhald algengustu véla og vinnutcekja mcetti einnig verd'a þdttur í verknámi framhaldsskól- anna."1) Ég strika undir þessi síðustu orð, af því að ég hef æ verið þeirrar skoðunar, að þetta ætti að verða eitt af höfuðviðfangsefnum væntan- legra verknámsdeilda bæði í sveit og við sjó. Það er málefni, sem varð- ar áreiðanlega þjóðarliag, að nrenn kunni að fara skynsanrlega og af alúð með hinar dýru og góðu vélar, sem alls staðar eru að ryðja sér til rúms í atvinnuvegum landsins. Það er ekki einasta tillitsemi við gjaldeyrisöflun landsmanna, og er þess þó sízt vanþörf, heldur og menningaratriði. Sá, sem sýnir snyrtimennsku og alúð í umgengni við 1) Leturbreyting mín. Á. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.