Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 24
16 MENNTAMÁL DR. BRODDI JÓHANNESSON: Frá nemöndum og kennurum. 1. ÓvilcL. Á undanförnum árum hafa nemendur í Kennaraskólan- um fengizt við ýmis sálfræðileg og uppeldisfræðileg rann- sóknarefni. Hefur starf þetta fyrst og fremst miðað að því að auka skilning á þeim við- fangsefnum, sem um er fjall- að í kennslustundum og kennslubókum. Hafa nemend- ur gert margt vel í þessum efnum, og er það þakkarvert, því fremur sem starfsskilyrði þeirra eru mjög erfið, svo að af verða hroðalegar verktafir. Bitnar það hvað harðast á sjálfstæðu starfi nemanda. Veturinn 1947—1948 gerði Guðmundur Bjarni Ólafsson frá Bíldudal athuganir á óvild. Hann var þá nemandi í 4. bekk Kennaraskólans. Óvild nemanda í garð kennara kom nokkuð við sögu í athug- unum þessum. Á líðandi vetri hefur Svanlaug Ermenreksdóttir athugað nokkuð, hvað nemöndum hefur þótt mest um vert í fari kennara sinna. Þá hafa kennararnir Guðjón Jónsson og Dr. Broddi Jóhannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.