Menntamál - 01.03.1951, Page 49

Menntamál - 01.03.1951, Page 49
MENNTAIÚ'ÁL 41 árið var hann heimiliskennari hjá Pétri Ólafssyni konsúl, en síðan kennari og skólastjóri við barnaskólann þar. Eftir lát föður síns 1913 fluttist Hermann að Glitsstöðum og tók við búi, en á vetrum stundaði hann kennslu. 7 vetur kenndi hann við unglingaskóla Sigurðar Þórólfssonar á Hvítár- bakka, en eftir það flesta vetur meira og minna á ýmsum stöðum. Svo segja kunnugir að Hermann væri afburða far- sæll bóndi og annaðist skepnur sínar af ást og umhyggju. Sama alúð kemur og fram í öllum störfum, sem hann hefur með höndum, hvort sem er kennsla eða annað. Hann er ástsæll kennari. Hermann hefur ávallt verið mjög áhuga- samur um öll menningar- og menntamál. J. S.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.