Menntamál - 01.03.1951, Side 48

Menntamál - 01.03.1951, Side 48
40 MENNTAMÁI, SJÖTUGUR: Hermann Þórðarson KENNARI. Hermann Þórðarson kennari varð sjötugur 19. febrúar. Hann er fæddur að Harrastöðum í Miðdala- hreppi, Dalasýslu 19. febrúar 1881. Foreldrar hans voru Þórður Þor- steinsson og Guðrún Her- mannsdóttir síðast búandi að Glitsstöðum í Norðurár- dal. Hermann stundaði fyrst nám hjá séra Magn- úsi Andréssyni á Gils- bakka, en kennaraprófi lauk hann frá Flensborg 1904 með hárri einkunn. Hermann Þórðarson. Hermann giftist 16. sept. 1911 Ragnheiði Gísladótt- ur, prests í Stafholti og Vigdísar Pálsdóttur, konu hans. Þau Hermann og Ragnheiður eiga 8 mannvænleg börn. Að prófi loknu stundaði Hermann kennslu í Hafnarfirði (Flensborg 1 vetur) og víðar. Árið 1909 fluttist hann til Patreksfjarð- ar og stundaði þar kennslu fram á mitt árið 1913. Fyrsta

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.