Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 42
108 MENNTAMÁL FIMMTUG: Halldóra Friðriksdóttir skólastjóri. Halldóra Friðriksdóttir, skólastjóri heimavistarskólans í Núpasveit í Norður-Þingeyjarsýslu, varð fimmtug 3. júní síðast liðinn. Um hana ritar Guðmundur Eiríksson skólastjóri á Raufarhöfn Menntamálum m. a. á þessa leið: „Þegar heimavistarskólinn var byggður á Snartar- stöðum í Núpasveit, tók hún við forstöðu hans og hefur haldið því starfi síðan. Það mun ekki um deilt, að það starf hefur hún leyst af hendi með snilld og prýði. Þar hefur hún verið elskuð og virt af nemendum sínum og aðstandendum barnanna, og oft hefur mig undrað, hve létt hún á með að halda aga og hinum verstu óróaseggj- um í skefjum, aðeins með sínu blíða viðmóti, alvarlega tilliti og því, að allir vita, að hún er ætíð réttlát og fljót að fyrirgefa. ... Halldóra er kennari af guðs náð, kenn- ari af lífi og sál, kennari, sem kennir vegna starfsins, en ekki vegna launanna. Þrátt fyrir oft töluvert erfiðar heimilisástæður hefur Halldóra sótt fjölda námskeiða og alltaf verið að læra sjálf.“ Halldóra er gift Sigurði Björnssyni frá Grjótnesi, sem um mörg ár hefur verið oddviti sveitar sinnar. Hefur þeim orðið fjögurra barna auðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.