Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 10

Menntamál - 01.12.1957, Page 10
200 MENNTAMÁL vel være mening i at tage ham i armen, nár han tradsker forbi uden at se til höjre eller til venstre, og hviske til ham: Har du set den plante der? Læg mærke til dens fine löv, eller se farven pá den her lille blomst og mærk, hvor den dufter! Næste gang han alene gár forbi det samme sted, vil han máske mindes og opleve.“ (20. bls.). Bókmenntakynnirinn gerir sér því ljóst, að verkið, sem hann skýrir fyrir nemendum sínum, er heild, sem lýtur eigin lögum. Hann gætir því allrar varúðar við að leysa þessa heild upp í frumparta sína, enda ætlar hann ekki „orðin tóm séu lífsins forði“. Hvert orð verksins er aðeins hluti hinnar listrænu heildar og missir því líf og lit, sé það skilið frá verkinu eins og blað, sem reytt er af blómi. Hér er málið ekki skoðað sem hráefni, heldur sem tæki til að lyfta mannlegri hugsun og smekk á hærra stig.1) Kennarinn fæst við að skýra hugsanir og hugmyndir, sem eru dýrasta auðlegð hvers tungumáls.2) Hann setur kennslunni það markmið að veita nemendunum hlutdeild í því andríki, sem góður skáldskapur hefur að geyma. Algengasta aðferðin við þessa kennslu í þeim erlendu skólum, sem ég þekki, er samtal kennara og nemenda um verkin. Nemendur hafa áður lesið verkið heima og reynt að brjóta það til mergjar. Sú heimavinna er gjarnan und- irbúin af kennaranum með ýmiss konar leiðbeiningum um, hvernig lesa skuli. Til dæmis skrifa nemendur hjá sér spurningar, sem varða inntak verksins og form. Svörin krefjast nákvæmrar athugunar á verkinu, og skila nem- endur þeim gjarnan skriflegum. Að öðru leyti var kennslu- aðferðin einföld. Hitt var oft aðdáanlegt, hve margt gat borið á góma í samtali nemenda og kennara jafnvel um litla sögu eða kvæði. Væru nemendur tregir, sem stundum kom fyrir, höfðu kennararnir jafnan alls kyns spurning- 1) Sbr. Sig. Nordal: ísl. menning I, 30. bls. 2) Sbr. Stephan G. Stephansson: Bréf og ritgerðir TV, 271. bls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.