Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Side 18

Menntamál - 01.12.1957, Side 18
208 MENNTAMÁL burði, er kennaraefni hefur frá gagnfræðaskóla eða menntaskóla. Ef ekki er um slík próf að ræða, prófar kennaraskólinn í öllum almennum námsgreinum. Af þessu er ljóst, að sænskir kennaraskólar hafa vald og ábyrgð á því, hverjir sitja þá, og gildir sama grundvallarreglan einnig í Danmörk og Noregi. Þá er álit kennaraskólanna ekki síður staðfest af því, hversu vel ríki og bær búa að þeim. Þar er langt mál að rekja, en ég get eins atriðis: Það þykir ekki sæmandi að margsetja í skólastofur í sænskum kennara- og æfinga- skólum. Æfingakennarinn er einn um stofu sína, og af því leiðir, að hann getur búið börnunum þar annað heimili, hann getur gert stofuna vistlega og hlýlega. Þar er orgel, þar er bókasafn og kennslutæki, jafnvel sandkassi fyrir kennsluundirbúning, þar er skrifborð kennarans og þar er kostur að varðveita þá hluti frá degi til dags á töflu og veggjum, er þurfa þykir. íslenzkur æfingakennari hlýt- ur ósjálfrátt að bera þennan aðbúnað saman við það, sem boðið er upp á heima í þessum efnum. Enn má geta þess, að jafnan kemur á markað mikið af kennslubókum í Svíþjóð, og er kennaraskólunum þá oft falið að athuga þessar bækur og meta notagildi þeirra og kveða upp dóm um þær. Þá eru kennaraskólarnir lifandi þáttur í viðhalds- og endurmenntun kennara. Svíar hafa að jafnaði tvo til fjóra fræðsludaga — pedagogiska daga — á hverju skólaári. Þá er altítt, að kennarar barnaskólanna heimsæki kennara- skólana og fylgist þar með kennslunni, rifji upp gömul kynni og kynnist nýjum mönnum, aðferðum, tækni og tækj- um. Þess má raunar geta, að fræðsludagar þessir geta verið með mismunandi hætti í skólum, oft eru sérstök viðfangsefni tekin til meðferðar, þekktir fyrirlesarar tala um áhugamál sín, stundum eru þeir jafnvel sóttir til ann- arra landa o. s. frv. Það atriði, sem ég nefni hér síðast, en ekki sízt, er það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.