Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 52

Menntamál - 01.12.1957, Page 52
242 MENNTAMÁL talaði Oittinen fræðslumálastjóri fyrir Finna, Stinius Nielsen fyrir Dani, Yngve Norinder fyrir Svía, E. Boye- sen fyrir Norðmenn og Broddi Jóhannesson fyrir fslend- inga. Auk þess, sem að ofan greinir, ræddi finnski ræðu- maðurinn um skipan finnskra skólamála og helztu við- fangsefni í framtíðinni. Ræðumaður Norðmanna ræddi um hlutverk skóla í iðnvæddu þjóðfélagi. Það var mjög skil- merkilegt erindi og athyglisvert. Er einsætt, að Norðmenn leggja kapp á að kynna ungmennum sínum það þjóðlíf, þær aðstæður og þá lífskosti, er þeirra bíða heimafyrir. Danski ræðumaðurinn ræddi um fræðslumálastjórn og tengsl hinna ýmsu skólategunda. Þetta var skipulegt og ljóst yfirlitserindi um helztu þætti fræðslumálastjórnar og skólaeftirlits í Danmörku, skipulag þess og framkvæmd. Allir þessir ræðumenn héldu sig að efninu og dagskrá þingsins. Hins vegar verður vart sagt, að sænski og ís- lenzki ræðumaðurinn hafi gert betur en koma að jaðrin- um á aðalviðfangsefninu, Svíinn ræddi om enhetligthet och differentiering inom skolvásendet. Þetta var glæsilega flutt erindi um viðhorf merkra uppeldisfrömuða um grein- ingu nemenda eftir þroska og tækifærum til að gera sem bezt við hvern þeirra. Var erindið því einkum sögulegt yfirlit. íslenzki ræðumaðurinn talaði um hlutverk skóla í síauknu nabýli einstaklinga og þjóda, þörfina á raun- hæfri gagnkvæmri fræðslu um aðrar þjóðir, sakir sam- býlis og viðskipta, hver tök og hverjir erfiðleikar væru á því að veita slíka fræðslu og hversu rannsóknir hefðu leitt í ljós gagnkvæma fordóma þjóðanna. Hann varaði við öfgum, hvort sem þær sveigjast til þjóðernis- eða al- þjóðahyggju og lauk máli sínu með því að minna á, að norrænar þjóðir eru sómaþjóðir í augum heimsins, og þser munu lifa jafnlengi og þeim auðnast að gæta sæmdar sinnar í augum heimsins og sjálfra sín. Skólunum getur ekki verið það efni óviðkomandi. Um þessi aðalerindi voru engar umræður, enda ekki til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.