Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Síða 60

Menntamál - 01.12.1957, Síða 60
250 MENNTAMÁL trúnaðar við starf og verkhugsjón kennara en kjör stéttar- innar. Að því leyti hefur ritið endurspeglað starfssiðgæði íslenzkra kennara. Ritstjórar og útgáfustjórn Menntamála hafa lagt kapp á að færa íslenzkum kennurum heim í hlað fréttir af helztu nýjungum innanlands sem utan, og leit- azt hefur verið við að færa kennarana sjálfa hvern nær öðrum í hugmyndum, starfi og einkakynnum. Væntanlega munu þó þeir, er standa ritinu næst, finna gerzt, að miklu mætti betur gera. Ritið á engan samastað — fremur en íslenzk kennarastétt —, hvorki ritstjórn né afgreiðsla, það lifir á bónbjörgum, það á ekki kost á að greiða rit- laun, það hefur ekki því starfsliði á að skipa, að unnt sé að kynna til hlítar helztu viðfangsefni kennarastéttarinn- ar. Er því þá ekki að leyna, að ofmargir góðir menn eru tómlátir um að koma því á framfæri, sem þeim er skylt að segja, en það er svo í raun, að fjölmörg beztu verkin eru unnin í hljóði. Það hamlar ritinu enn, hversu ólagið mönnum er að vera stuttorðir og gagnorðir. Að vísu minn- ist ég þess enn, að Sigurður skólameistari taldi þann mun á skáldi og kennara, að gott skáld segði mikið með fáum orðum, en góður kennari segði lítið með mörgum orðum, og átti hann þar við þörfina á því að fara ekki of geyst og duga til að stagla. En sitt er hvað kennslustund og ritstörf. Það er sannfæring mín, að íslenzkir kennarar séu sjálf- um sér ónógir í hinni andlegu sjálfsbjargarviðleitni. Það er hægt að setja fleira á guð og gaddinn en hrossin ein. Sandven hinn norski hefur komizt svo að orði í hugleið- ingum um framhaldsmenntun og endurmenntun kennara, að aldrei megi það gerast, að nokkur kennari heimili sjálf- um sér að kenna með sömu aðferðinni árið 2000 og hann tamdi sér árið 1950. Trúlegt er, að fræðslumálastjórnin leggi meiri áherzlu á það í framtíðinni en verið hefur að auðvelda starfandi kennurum að afla sér framhaldsmenntunar í samræmi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.