Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 63

Menntamál - 01.12.1957, Page 63
MENNTAMÁL 253 ÚR 1. ÁRGANGI MENNTAMÁLA: Ásgeir Ásgeirsson „ ... „Menntamál“ eiga að vera blað kennara, og munu láta sig skipta öll uppeldis- og fræðslu- mál. Blaðið mun gera sér far um að halda sér við það efni. Það takmarkar að vísu kaupendaf jölda, en því fastari stuðningur kennarastéttarinnar bætir það upp. Að því viljum vér keppa, að geta orðið kennurum að sem beztu liði við dagleg störf þeirra. Ríkið, bæjar- og sveitarfélög leggja fé til fræðslustarfsins. Það er okkar kennaranna að sjá svo um, að eftirtekjan verði góð. Á þann hátt vinn- um vér bezt fyrir hagsmuni stéttar vorrar að rækja vel skyldur vorar. „Menntamál“ vilja ljá lið sitt til að efla þá þekking og samstarf, sem þarf til að svo verði.“ Gunnlaugur Einarsson: „ ... Eitt það fyrsta, sem skól- arnir ættu að kenna börnunum, er almennt hreinlæti, kenna þeim að þvo sig og hirða sig svo sæmilegt sé. Á þessu vill verða nokkur misbrestur víðast hvar. Lexíu- yfirferðin, staglið og aginn tekur allan hugann. . .“ Helgi Hjörvar: „ ... Það er ekki nema sjálfsagt, þegar deilt er um velferðarmál, að hvorugur málsaðila ljúgi vís- vitandi. En það er engu síður skylt að gera sér far um að ljúga ekki óviljandi að sjálfum sér né öðrum. En það er fullt af lygi í fræðslumáladeilunum. Ég vil sér í lagi nefna tvær stórlygar. Annarri eigum við kennarar að verj- ast, hina ættum við að varast. Fyrri lygin er það, í stuttu máli, að barnaskólar og barnakennarar séu til bölvunar og niðurdreps, öll mennt- un sé í afturför þeirra vegna.--Þá er hin lygin. Hún er sú, í sem fæstum orðum, að skólarnir og skólakennslan sé sá eini sáluhjálplegi vegur, að öllu sé borgið, ef nóg er af góðum skólum og góðum kennurum....“ Guðjón Guðjónsson: „ ... Nú verður hiklaust að gera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.