Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Síða 91

Menntamál - 01.12.1957, Síða 91
MENNTAMÁL 281 kennslunnar og takmörk uppeldis í skólum eiga sér sögu eins og allt það, sem mannlegt er. Og sagan er upphaf og endir. Skólasagan sýnir, hversu skólaform og innihald mennt- unar og kennslu standa fyrst styrkum rótum í öllu lífi aldarinnar, tjá sjálfsskilning hennar, birta sem 1 spegil- mynd mælikvarðann, sem hún setur sér, og takmarkið, sem hún lifir fyrir. Menntun hjá Grikkjum og Rómverj- um, menntunin á miðöldum, skólaskipun og endurbóta- stefna Karls mikla, skólabyltingin í lok miðalda: öll þessi form lifa lífi aldarinnar og deyja dauða tímabilsins, þegar hann ber að höndum. Hitt er rétt, að aldrei deyr neitt heilum dauða í sögunni. Ekki er einungis, að sumar kalkaðar grafir haldast til eilífðarnóns, heldur ganga líðandi og liðin form smám saman upp í ný. Slíkt tekur stundum langan tíma. Há- skólar Evrópu eru að sumu leyti líkari miðaldaskólum en riútímastofnunum. Sum einkenni skólahalds í Evrópu á 17. og 18. öld lifa elli sína á þeirri tuttugustu. En það er aukaatriði. Svo virðist sem tímaskilin í skólaformi séu sterkari en tímatengslin. Og skólakerfi okkar, sem sagt, er í stórum dráttum afkvæmi upplýsingaraldar. Jafnvel í þeim skólum íhaldssömum, sem kenna sig við lærdómsskóla og latínuskóla húmanismans, er húmaníska erfðin ekki annað en stássgripur. í raun og veru ræður vísindahugsun upp- lýsingarinnar innihaldi og formi. Á síðastliðnum aldarhelmingi hafa komið upp æ hávær- ari raddir um, að komið sé í eindaga fyrir upplýsingakerf- inu í skólahaldi. Tilraunir til að breyta og endurbæta skólakerfið hafa verið gerðar um alla Evrópu og í Ame- ríku og verið af ýmsum toga spunnar. Nægir að geta til dæmis sveitaskólahreyfingarinnar í Þýzkalandi eftir fyrri heimsstyrjöld og raunar áður (Landerziehungsheime), sem ætlaði sér nýtt menntatakmark fyrir æskuna í mót-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.